Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2020, Blaðsíða 132

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2020, Blaðsíða 132
SYNDAUPPGJÖR Í SKÁLDSÖGUNNI ÉG MAN ÞIG ... 137 uppgjöri við sára reynslu. ef hún neitaði sér um að takast á við vandamálin í vökuástandi var ekkert óeðlilegt við það að þau bryt- ust fram í draumum hennar“ (180). Þótt Freyr sé glöggur á vanda Védísar og viti að besta geðræna úrlausnin sé að létta á samviskunni þá fer hann sjálfur eins að og bælir sektarkenndina. Þrátt fyrir ítrekuð skilaboð frá Benna um að hann eigi að segja satt þá ýmist bælir Freyr alla sektarkennd eða réttlætir að játning myndi engu breyta nema að koma sér í vandræði – þar til hann sjálfur heyrir og sér Benna í kjöl- far mikilla rafmagnstruflana og óskýranlegra ummerkja umgangs, og eltir son sinn þar til hann hverfur. Mest áhrif hefur þó símaupptaka sem Freyr tekur á göngunum frá skrifstofunni sinni, en á henni heyrir hann son sinn segja: „Segðu satt. Þá muntu finna mig, pabbi“ (258). Freyr lætur þó ekki til skarar skríða fyrr en hann telur sig þurfa að velja á milli lífs og dauða, ákveða hvort hann vill „vera eða vera ekki“, svo vitnað sé í Hamlet prins. Yrsa sýnir í sögu sinni að það er ekkert auðvelt að gangast við syndum sínum – jafnvel þótt maður horfist í augu við dauðann. Þrátt fyrir að Freyr reynist svo glöggur í að ráða fram úr annarlegu boðkerfi Bernódusar, með liðsinni Dagnýjar, að dapurleg saga og afdrif drengsins liggi á endanum ljós fyrir í megindráttum, þá vefst fyrir honum að hlýða beiðni sonar síns um að segja sannleikann. Þegar hann mætir sínum memento mori við höfnina undir grænlýstum norðurljósahimni efast hann ekki lengur. Gleðisnauður hlátur, sprottinn af illkvittni eða ánægju yfir óförum annarra, egnir Frey niður að bát sem stendur á búkkum í höfninni. Freyr telur vera fráleitt að Benni geti orðið illvígur, sér hættulegur, en finnst hann vera sáttur við að deyja, ef svo væri. Ljóst virðist þó að hans hefði beðið svipaður dauði og Benna ef hann hefði fylgt illgirnislegri barnsröddinni sem býður honum í feluleik. Hann er við það að losa kirfilega bundinn hlera sem lokar lestarlúgunni þegar hann áttar sig á að hláturinn kemur innan úr rammlokuðum skipsskrokknum og hættir við. „Opnaðu“, segir þá barnsröddin sem minnir ekkert á Benna, og býður honum ítrekað að koma í feluleik á meðan búkkarnir undir bátnum hristast undir honum. Freyr ákveður aftur á móti að játa syndir sínar fyrir Söru, og athuga nánar öll málsgögn sem þau geymdu. um leið og Freyr er ákveðinn í að lifa fylgir hann því eftir þótt honum sé ljós eigin sekt: enn ein stolin stund hans með Lífi, holdgervingi syndarinnar, kostaði son hans lífið. eftir að hafa treyst Söru fyrir þeirri óbærilegu stað- reynd að framhjáhald hans og yfirhylming hafi átt þátt í hvarfi sonar þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.