Úrval - 01.02.1944, Síða 5
Tónlistarritstjóri ameríska vikuritsins „Time“,
ræðir í eftirfarandi grein spurningiuia:
Er jass tónlist?
Grein úr „The American Mercury",
eftir Winthorp Sargeant.
A FTUR og aftur hefir það
** komið fyrir með svo sem
tuttugu ára millibili, að menn-
ingarfrömuðir hafa uppgötvað
að nýju alþýðulög amerísku
tiegranna, gef ið einhver jum þætti
þeirra nýtt nafn (ragtime, jass,
hott jass eða sving), og taka
að ryðja hinni nýju hugmynd
braut. Yfirleitt er sá þáttur
jassins, sem uppnámi veldur,
skjótt runnin inn í endalausan
straum venjulegrar verzlunar-
músíkur. Síðan er allt stælt og
endurtekið í sífellu, þangað til
menningarfrömuðirnir eru sjálf-
ir orðnir þreyttir. En meðan
þetta ástand ríkir, er ekki um
annað ritað né rætt á vettvangi
dagsins. Menn safna jassplötum,
halda jasshljómleika í æru-
verðustu hljómleikasölum Ame-
ríku, og tónlistargagnrýnendur
rita um þá af nokkurri feimni.
Síðan eru ritaðar bækur og
blaðagreinir um fagurfræðilega
þýðingu jassins og um listar-
afrek þeirra ástsælu loddara,
sem leika hann. Því er jafnvel
haldið fram í alvöru, að megin-
átök vorra tíma í tónlist séu
milli jass-stefnunnar og klass-
ísku stefnunnar, og að jaSsinn
sé á einhvem hátt amerískur
arftaki hinnar virðulegu og
margbrotnu tónhstar Evrópu,
eða að lagasmiðir og utanað-
leikandi (impróvíserandi) snill-
ingar nútímans séu jafnokar
manna eins og Beethovens og
Wagners. Því að Bach átti það
til að impróvísera, allir vita það.
Þótt jass sé ekki skoðaður
sem annað en þjóðfélagsfyrir-
brigði, þá kemur það í ljós, að
það er ekki auðvelt að ganga
fram hjá því, sem telja má
að nemi um 70% af tónlist-
arviðurværi heillar stórþjóðar,
enda þótt frumstætt baul og
bumbusláttur eigi hvergi heima
í fræðilegum heimkynnum
þroskaðra tónlistargagnrýn-
enda. Jass er stundum sakleys-