Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 6

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL islega kallaður ,,þjóðlög“, enda má svo segja, ef hann er skoð- aður eingöngu frá sjónarmiði tónlistargagnrýni. En það vald, sem jassinn hefir yfir hug- mynda- og tilfinningalífi al- mennings, verður ekki á nokk- um hátt skýrt með þessu eina orði. Engin alþýðutónlist í víðri veröld hefir nokkra sinni kom- ið af stað jafn undarlegum sál- villum meðal heilvita fólks. Má nefna tilhneigingu til að klæðast annarlegum fötum, reykja hasj- isj eða þvæla óskiljanlegt, til- búið hrognamál. Enginn slík tónlist hefir heldur komið af stað múgæði slíku sem því, er nýlega varð kringum svingsýk- ina, né komið af stað og haldið uppi víðtækri útgáfustarfsemi og grammófóniðn. Frá listrænu sjónarmiði er jass ekki annað en dálítið eftir- tektarvert tónform. Hann er tónlýzka, kynblandin evrópsku formi og svertingja-hljóðblæ, sem er auðugri og áhrifameiri en það tónamál, sem margir nú- tíma tónsmiðir yrkja. f sínu bezta formi er hann glaðklakk- ax-alegur og hálfkveðinn, jafn- vel í eyrum menntaðra söng- vina, Þar sem verzlunarmúsík- in hefir ekki útjaskað honum, er töluvert eftir af upprana- leika, hreinskilni og hrekklaus- um töfrum framstæðra mál- verka, og á þetta einkum við um þá grein hans, sem kennd er við New Orleans, og tekin var á plötur eftir leik ómennt- aðra svertingjahljómsveita snemma á þessari öld. En þegar jass er athugaður frá sjónarmiði listargagnrýni, kemur þegar í stað í ljós, að næstum hvergi er hægt að beita sömu sjónarmiðum og við eiga um svonefnda klassíska tónlist. Hvað sem Benny Goodman og aðrir hans líkar reyna til að bráa djúpið, þá gildir það samt enn, að yfirleitt geta jassleik- arar ekki leikið klassíska tón- list, og klassískir tónlistarmenn ráða ekki við jass. Færri en einn af hverjum þúsund jass- iýrkendum hafa nokkurn áhuga fyrir klassískri tónlist, og fæst- ir þeirra, sem af nokkurri al- vöru stunda almenna tónleika, finna til nokkurs nema lítils- háttar gremju, þegar þeir hlýða á jass. Þegar reynt er að blanda þessum tveim tóntungum sam- an, tekst það álíka björgulega og um olíu og vatn. Jassaðar symfóníur og önnur sígild tón- verk vekja yfirleitt ergelsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.