Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 6
4
ÚRVAL
islega kallaður ,,þjóðlög“, enda
má svo segja, ef hann er skoð-
aður eingöngu frá sjónarmiði
tónlistargagnrýni. En það vald,
sem jassinn hefir yfir hug-
mynda- og tilfinningalífi al-
mennings, verður ekki á nokk-
um hátt skýrt með þessu eina
orði. Engin alþýðutónlist í víðri
veröld hefir nokkra sinni kom-
ið af stað jafn undarlegum sál-
villum meðal heilvita fólks. Má
nefna tilhneigingu til að klæðast
annarlegum fötum, reykja hasj-
isj eða þvæla óskiljanlegt, til-
búið hrognamál. Enginn slík
tónlist hefir heldur komið af
stað múgæði slíku sem því, er
nýlega varð kringum svingsýk-
ina, né komið af stað og haldið
uppi víðtækri útgáfustarfsemi
og grammófóniðn.
Frá listrænu sjónarmiði er
jass ekki annað en dálítið eftir-
tektarvert tónform. Hann er
tónlýzka, kynblandin evrópsku
formi og svertingja-hljóðblæ,
sem er auðugri og áhrifameiri
en það tónamál, sem margir nú-
tíma tónsmiðir yrkja. f sínu
bezta formi er hann glaðklakk-
ax-alegur og hálfkveðinn, jafn-
vel í eyrum menntaðra söng-
vina, Þar sem verzlunarmúsík-
in hefir ekki útjaskað honum,
er töluvert eftir af upprana-
leika, hreinskilni og hrekklaus-
um töfrum framstæðra mál-
verka, og á þetta einkum við
um þá grein hans, sem kennd
er við New Orleans, og tekin
var á plötur eftir leik ómennt-
aðra svertingjahljómsveita
snemma á þessari öld.
En þegar jass er athugaður
frá sjónarmiði listargagnrýni,
kemur þegar í stað í ljós, að
næstum hvergi er hægt að beita
sömu sjónarmiðum og við eiga
um svonefnda klassíska tónlist.
Hvað sem Benny Goodman og
aðrir hans líkar reyna til að
bráa djúpið, þá gildir það samt
enn, að yfirleitt geta jassleik-
arar ekki leikið klassíska tón-
list, og klassískir tónlistarmenn
ráða ekki við jass. Færri en
einn af hverjum þúsund jass-
iýrkendum hafa nokkurn áhuga
fyrir klassískri tónlist, og fæst-
ir þeirra, sem af nokkurri al-
vöru stunda almenna tónleika,
finna til nokkurs nema lítils-
háttar gremju, þegar þeir hlýða
á jass. Þegar reynt er að blanda
þessum tveim tóntungum sam-
an, tekst það álíka björgulega
og um olíu og vatn. Jassaðar
symfóníur og önnur sígild tón-
verk vekja yfirleitt ergelsi