Úrval - 01.02.1944, Side 7

Úrval - 01.02.1944, Side 7
BR JASS TÓNLIST? 5 hvorratveggja. Gagnrýnandi rekst þegar á það, að hvergi er sameiginlegur grundvöllur, því að ekkert er sambærilegt með einleik hjá Louis Armstrong og Josef Szigeti, né með ,,blues“ eftir Bessie Smith og nætur- Ijóði eftir Chopin. II. Nú er það tízka að virða að vettugi þetta djúp milli jass og klassískrar tónlistar og tala um jass á tungumáli tónmenntar. Árangurinn er orðinn undarleg- asti ruglingur hugtaka. Menn hafa leyft sér að kalla það kontrapunkt, þegar New Or- leans músíkantamir bregða á leik, hver sem betur getur. Lærskellandi ,,búgívúgí“ er kall- að „hrað-tilbrigðaform“, sam- bærilegt við klassíska sja- konnu.# Þegar jassblásarinn í kæti sinni blæs gargandi falskt, er það á leyndardómsfullan hátt kallað „kvart-tónar“ eða „a- tónalt“. Það gengur svo langt, að ekki þykir lengur sæma að dansa eftir jassi, og er það þó einmitt það, sem frumstæðir * Ciaccona (chaconne), klassískt danstilbrigðaform frá tímum ítölsku meistaranna, fyrirrennara Bachs. höfundar hans hafa frá upphafi ætlazt til. Alvarlegir tónsmiðir hafa engu síður reynt að brúa djúp- ið. Það er auðvitað freistandi tilhugsun, að með því að blanda jassi við hefðbundin form, eins og sónötu og symfóníu, væri hægt að skapa amerískan tón- listarhátt, enda hafa amerísk tónskáld oft ritað jass-hljóm- kviður, jass-konserta, jass-rap- sódíur og jass-fúgur. En flestir gefast upp eftir fáeinar tilraun- ir, enda hefir engum tekizt að nota jass til annars en yfir- borðs-skreytingar eða flúrs, svo sem eins og hægt er að gera við þjóðlög frá Balí eða Alsír. Hin- ar svonefndu jass-tónsmiðar hafa alls ekki verið jass, enda gæti hvert einasta jass-fiðrildi hafa sagt til um það eftir að hafa heyrt fyrstu tónana. Hin stranga tónlistarbygging kem- ur einmitt í veg fyrir þau óbundnu tilbrigði, sem er jass- inum eitt og allt. Eftir verður „klassísk" tónsmíð með jass- flúri, álíka amerísk og álíka stílhrein og gotnesk kirkja með grasþaki. I hverju hggur svo þetta óbrúanlega djúp ? Til þess að svara því, þarf að hreinsa burt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.