Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 15

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 15
ÞEGAR BARNI LINDBERGS VAR RÆNT 13 hjónin. Lindberg hljóp sjálfur út berhöfðaður, til þess að leita þorparanna í nágrenninu, en frúin, sem var með barni, sat heima yfirbuguð af harminum, og hringdi til móður sinnar, til þess að tjá henni þessi hörm- ungartíðindi. Huggun var henni mikil í því í þessari raun, að óteljandi fjöldi foreldra um víða veröld, vottaði henni á ýmsa lund einlæga og hjartan- lega samúð. En næstu vikur og mánuðir voru tímabil látlausrar kvalar og vonbrigða og árang- urslausrar leitar. Öðru hvoru gaus upp kvittur um, að barnið væri fundið, eða fram komu hinir og þessir menn, sem upp- lýsingar þóttust geta gefið. En allt reyndust þetta falsfréttir og falsvitni. Nú er það svo, að lagabrot og ýmislegir glæpir eru harla hversdagslegir atburðir í Banda- ríkjunum. En það var eins og að öll Bandaríkjaþjóðin stæði agndofa og á öndinni, er frétt- in barst henni um þetta ódæð- isverk, sem framið var við einkabarn þess manns, sem hún dáði þá umfram aðra menn sína. Og samúðin, sem þau Lindbergshjónin nutu hjá þjóð- inni var svo hjartanleg — og almenn, að slíks munu ekki vera dæmi. Þegar aðalflokkur lögregl- unnar kom á vettvang, ásamt sveit hermanna og f jölda blaða- manna, var Lindberg á hlaup- um um vellina umhverfis hús sitt, með vasaljós í hendinni, í látlausri leit að einhverjum ,,sporum“ eftir þorparana. Slóð þeirra varð rakin að skuggaleg- um stað, þar sem menn þóttust sjá merki þess, að bifreið hefði staðnæmst. Það var komið langt fram yfir miðnætti, þegar hægt var að telja Lindberg á að fara heim til sín og láta lögreglu- mennina og hermennina um leitina, það sem eftir var nætur. En á meðan þessu fór fram, þar heima hjá Lindberg, höfðu verið gerðar út ótal sveitir lög- regluþjóna á bifhjólum og bif- reiðum, og var settur vörður við allar brýr yfir Delaware-ána og á öllum vegamótum, á víðáttu- miklu svæði. Svo mikil var bif- reiðaumferðin í áttina til heim- ilis Lindbergs, að gera þurfti út hundruð lögregluþjóna til þess að hafa hemil á umferðinni. Innan fárra stunda, voru að minnsta kosti 100.000 lögreglu- menn á þönum, víðsvegar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.