Úrval - 01.02.1944, Side 17

Úrval - 01.02.1944, Side 17
ÞEGAR BARNI LINDBERGS VAR RÆNT 15 myndir af öllum íbúum heimilis- ins. Betty Gow var spurð í þaula, hvað eftir annað, svo og annað þjónustufólk hjónanna. Lögreglan var að reyna að kom- ast fyrir, hver hefði gefið þrjót- unum upplýsingar um heimilis- ástæðurnar. En hún varð að álykta, að loknum ítarlegum rannsóknum og yfirheyrslum, að allir íbúar hússins væri sak- lausir af því að hafa átt nokk- ur mök við þorparana. Rannsóknunum hafði ósleiti- lega verið haldið áfram all-lengi, er lögreglan gat loks birt fyrstu fréttina, sem miklu uppnámi kom af stað. Maður nokkur, Johnson að nafni, fyrrverandi sjómaður, var fangelsaður, og játaði að vera mjög náinn vin- ur Betty Grow. Hann var flutt- ur til New Jersey, og nákvæm- lega rannsakað allt um hans ferðir um það leyti, sem glæp- urinn var framinn. En bæði hann og Betty gátu gefið alger- lega fullnægjandi skýringar. Nú var Lindbergshjónunum bent á, að ef þau vildu leyfa að sýnd væri opinberlega lítil kvikmynd, sem þau höfðu látið gera af drengnum, þá myndi það geta leitt til þess, að barnið finndist. Myndin var sýnd víðs- vegar, og var mest aðsókn að henni allra mynda, hvarvetna, þann mánuðinn. Gerfi-sönnunargögnum rigndi yfir Lindbergshjónin. Drengn- um hafði brugðið fyrir á Sjöttu götu í New York og ennfremur á White Plain, og þar hafði verið með Ijóshærð stúlka. Enn þóttist fólk hafa séð hann í Chicago, Buffalo og Washing- ton og jafnvel í Evrópu, og þangað var sendur frægur leynilögreglumaður til eftir- grenslana á atriðum, sem virt- ust líkleg til að leiða inn á slóð glæpamannanna. Flugmað- urinn frægi fór hverja flugferð- ina af annari, með lögreglu- menn, í ýmsar áttir, að eltast við sögusagnir, sem ávallt reyndust uppspuni einn. En öðru hvoru sást konu hans bregða fyrir í glugganum á barnaherberginu, eins og hún væri að skygnast eftir drengn- um sínum litla. Hún var föl og tekin í andliti, og lá henni oft við örvilnan. Loks sáu þau hjónin fram á það, að taka þurfti til frekari aðgerða en þeirra, sem lögregl- an hafði tök á, til þess að ná sambandi við þrjótana. Fyrsta skrefið var það, að þau létu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.