Úrval - 01.02.1944, Qupperneq 18

Úrval - 01.02.1944, Qupperneq 18
16 ÚRVAL birta í blöðunum auglýsingu um það, hvernig háttað hefði verið mataræði drengsins, ef verða mætti til þess, að þeir sem hefðu hann undir höndum, gerði hon- um ekki mein með óholium mat. Síðan birtist biðjandi ávarp frá hinum harmþrungnu f oreldrum: „Lindbcrg- ofursti og kona hans óska þess og vona, að hver sá eða hverjir, sem hafa barn þeirra undir höndum geri sitt ítrasta til að kom- ast í samband við þau.“ Og loks kom áskorun, sem undirrituð var af Lindberg, og í henni hreimur enn sárari ör- væntingar: „Frú Lindberg og ég, óskum að komast í persónulegt samband við ræningjana, sem námu á brott barnið okkar. Það eitt er okkur áhugamál, að drengnum sé skilað heilum á húfi, þegar í stað. Við erum þess fullviss, að ránsmennirnir sjá það, að okkur riður þetta á svo miklu, að þeim er óhætt að treysta hverskonar loforð- um, sem við kynnum að gefa í sam- bandi við það, að fá drenginn heimt- an heim. Við skorum á þá, sem hafa dreng- inn undir höndum, að senda umboðs- menn til móts við umboðsmenn af okkar hálfu, hvenær og hvar sem þeir ákveða sjálfir. Ef þetta yrði samþykkt, heitum við því, að halda algerlega leyndum hvers konar samningum, sem um- boðsmenn þeirra kunna að gera við umboðsmenn okkar, og ennfremur sverjum við þess eið, að við skulum ekki vinna þeim mein á nokkum hátt, sem þátt eiga í því, að bam- inu verði skilað.“ Raunverulega var þetta yfir- lýsing af hálfu Lindbergshjón- anna um það, að þau væri fús til að greiða fé, þeim sem skil- uðu barninu, og ábyrgðust að ránsmennirnir sætti ekki fang- elsisrefsingu. En þrátt fyrir þessa yfirlýsingu, létu yfirvöld- in þess getið, að ránsmennirnir mættu engrar vægðar vænta, af hálfu réttvísinnar, hvar sem til þeirra næðist. Skörnmu eftir að barnsránið var framið fóru þorpararnir að senda Lindbergshjónunum ítrek- aðar tilkynningar um það, að þeir heimtuðu lausnargjald, og jafnframt yfirlýsingu um það að drengurinn væri heill á húfi. En það var augljóst, að af ótta við lögregluna, hikuðu þeir við að gefa kost á beinu sam- bandi við foreldrana. Um þetta leyti kom skyndilega til skjal- anna í máli þessu uppgjafa skólastjóri, dr. Condon að nafni, sjötugur að aldri. Aug- lýsti hann í blaði einu í Bronx- hverfinu í New York, að hann væri ekki aðeins fús til þess að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.