Úrval - 01.02.1944, Page 27

Úrval - 01.02.1944, Page 27
HINN SITJANDI HER FINNLANDS 25 þegjandi samkomulag, að láta við svo búið standa að sinni. Nokkru neðar á þessari varð- línu sveigir hún svo til austurs, að ekki eru nema áttatíu stik- ur að skotgröfum Rússa, og daglega er þar skiptzt á kveðj- um með hátalara. „Þetta er allt ákaflega ánægjulegt,“ sagði einn liðsforingjanna, ,,og ekk- ert sérlega hættulegt, ef maður beygir hausinn. Við segjum þeim frá sigrum Þjóðverja, en þeir tjá okkur ósigra þeirra, svo að við fáum allar fréttimar frá báðum aðilurn." Nafnið „sitjandi her“ hafa finnsku hermennimir gefið sér sjálfir, í gamni. Á hemaðar- svæðinu, sem nær röskar hundr- að mílur inn í land frá fram- varða-línunni, er strangt víf- og vín-bann, og hermennimir verða að láta sér nægja, að una við hið þriðja atriði hinnar frægu þrenningar — sönginn. Sérhver flokkur, allt frá smásveitum til heilla herfylkja, hefir reglu- bundnar söng-samkomur, ekki lengra frá óvinunum en svo, að þeir geta notið skemmtunar líka. Allsstaðar virðast vera „akkordion“-leikarar og að minnsta kosti ein eða tvær fiðlur og flauta í hverjum flokki. Ef ekki vill betur til, hafa þeir harmóniku til að lyfta undir og skreyta skotgrafa-söngvana. í einni herdeildinni, sem hefst við, þar sem eygja má kirkju- tumana í Leningrad, og þar sem greinilega heyrast dnm- urnar í hinum stóru fallbyssum á Krónstadt, hefir verið úthlut- að rúmlega 200 útvarpstækjum á meðal 2000 liðsforingja og hermanna. Er þeim heimilt að stilla tækin á hverskonar „dag- skrár“, sem þá lystir á að hlýða, og er þar ekki undanskilið' áróðursútvarpið frá Moskvu, Berlín og London. En ég veitti því athygli, að hermennirnir velja sér helzt symfónisk pró- grömm og annað tónlistarefni, hvar sem það er bezt í boði. Til þess að hafa eitthvað fyr- ir stafni, langa iðjuleysisdaga, sem líða á milli árása Rússa og æfinga, hafa hermennirnir á Ladoga-Onega svæðinu stofn- að einskonar ,,klúbb“, sem þeir nefna „Aaniskinna Akademiska klubben” í því augnamiði, að stofna til fyrirlestrahalds og og námskeiða fyrir námfúsa hermenn. Hermenn, sem komið höfðu frá háskólanum, óskuðu að geta haldið áfram námi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.