Úrval - 01.02.1944, Side 30

Úrval - 01.02.1944, Side 30
Aburður úr sorpi. Grein úr „The New Statesman and Nation“, eftir Beginald Beynolds. PRJÓSEMI jarðvegsins í vest- *■ rænum löndum fer stöðugt þverrandi, þrátt fyrir aukna notkun tilbúins áburðar. Þýzk- ur rithöfundur (dr. Rusch- mann) skrifaði 1931, að þrátt fyrir ört vaxandi notkun tilbú- ins áburðar, færi frjósemi hinn- ar þýzku moldar þverrandi. Sennilega fer eitthvað til spillis af þeim húsdýraáburði, sem til fellur, en það mun þó ekki nægja til að stöðva þessa hröm- un. Við nánari athugun er þetta augljóst. í hinni miklu hring- rás náttúrunnar, fá plönturnar næringu sína úr jarðveginum og loftinu. Dýrin hfa á plönt- unum eða öðrum dýrum, sem hlotið höfðu næringu sína frá plöntum. í staðinn fyrir þetta er jarðveginum nauðsyn að fá áburðinn frá dýmnum. En maðurinn, sem er þeirra lang- neyzlufrekastur, skilar ekki aft- ur sínum hluta. I síðustu heimsstyrjöld var Sir John Russell fenginn til að 1 grein þessari er skýrt frá nýjum tilraunum til vinnslu áburðar úr sorpi og saurindum. Tilraunir þessar eru mjög athyglisverðar fyrir oss Is- lendinga, einkum Reykvíkinga síðan hitaveitan kom og hætt er að brenna öllu sorpi. Ekki er vafi á því, að sorpið hér er mjög áburðarríkt með öllum þeim fiskúrgangi, sem í því er, og mætti vafalaust vinna áburð úr því, þó að saurindum úr skolpleiðsl- unum væri sleppt. mc-ta verðmæti þess áburðar, sem er í saurindum mannsins. Hann komst að þeirri niður- stöðu, að þau næmu tíu krón- um á mann á ári, eða um 450 milljónum króna hjá allri þjóð- inni, sem mest allt fór til einsk- is. Síðan hafa rannsóknir leitt í ljós, að tilbúinn áburður getur aldrei komið fyllilega í stað líf- ræns áburðar, auk þess sem vaxandi notkun dráttarvéla veldur því, að minna fellur til af hrossataði. Það eru því engar ýkjur, þó að sagt sé, að með þessu háttalagi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.