Úrval - 01.02.1944, Síða 31

Úrval - 01.02.1944, Síða 31
ÁBURÐUR ÚR SORPI 29 sé stefnt að gereyðingu jarð- vegsins. — Þegar fyrir miðja nítjándu öld lét þýzki efnafræð- ingurinn Baron von Liebig þá skoðun í ljós, að sorpleiðslur hinnar fornu Rómaborgar hefðu á nokkrum öldum sogað til sín auðlegð hinnar rómversku bændastéttar. Og þegar frjó- semi Rómarsléttunnar var til þurrðar gengin, hefðu þessar sömu sorpleiðslur sogað til sín frjómátt Sikileyjar, Sardiníu og norðurstrandar Afríku. Þetta var nýstárleg kenning um or- sakir að hnignun og hruni hins rómverska keisaradæmis. Kínverjar fleygja engu. Til er saga um sölumann frá áburðar- verksmiðju, sem sendur var til Kína til að selja tilbúinn áburð. Þegar sex mánuðir voru liðnir, án þess að hann léti nokkuð til sín heyra, sendi verksmiðjan honum fyrirspurn símleiðis. Sölumaðurinn símaði aftur: „Lítil von um sölu vegna harð- vítugrar samkeppni 400.000.000 framleiðenda." í þúsundir ára hafa Kínverj- ar notað öll saurindi til áburðar á akra sína. Þéttbýh í kínversk- um landbúnaðarhéruðum er líka meira en í nokkrum öðrum land- búnaðarhéruðum heimsins. Það er athyglisvert, að sum- ar af nýjustu tilraunum um hagnýtingu sorps og saurinda til áburðar stefna mjög í sömu átt og hin aldagamla aðferð Kínverja. í borgunum Rotham- sted í Englandi og Indore í Ind- landi hafa í mörg ár verið gerð- ar árangursríkar tilraunir til framleiðslu áburðar með því að blanda saman grænmetisúr- gangi og saurindum úr skolp- leiðslunum. Frjómagn þessa áburðar hefir reynzt mikið. Margir hafa — að ástæðu- lausu — óbeit á áburði af þessu tagi. í fimmtíu ár hefir smáborg ein við Themsá framleitt slíkan áburð, en hann hefir mestallur verið fluttur til meginlands Ev- rópu. Enskir bændur hafa ekki viljað kaupa hann. Á hinn bóg- inn hafa Englendingar borðað með beztu lyst grænmeti, sem sprottið hefir upp af þessum áburði á meginlandinu. En erfiðleikamir á því að losna við sorp og saurindi, eink- um í þeim borgum, sem ekki standa við sjó, eru stöðugt vax- andi. Fjallháir sorphaugar rísa upp, sem megnan óþef leggur af og eru hin ákjósanlegasta gróðrarstía fyrir rottur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.