Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 35
KtJLAN, SEM KNÝR SIG SJÁLF
33
Voni hermennimir felmtraðir
og allir með uppréttar hendur.
Þetta nýja vopn er svo
einfalt að gerð, sem orðið
getur. Það er þunnur málm-
hólkur, 54 þumlunga langur og
3 þuml. að þvermáli, opinn í
báða enda, og búinn handar-
höldum, axlarskorðum, leiftur-
rafgeymi og hlaðin rafstraum
til þess að „reka” rakettuna af
stað. Sá endi hólksins, sem aft-
ur veit, trjónar aftur yfir öxl
skyttunnar þannig, að það gaf
Leb Hastings majór í flutninga-
þjónustunni þá hugmynd, að
nefna byssuna „bazooka” eftir
villimenskuhljóðfæri því, sem
sVo er nefnt. Vénjulegast er, að
tveir menn „þjóni” slíkri byssu.
Annar stendur að baki þess sem
ber hana, og hleður hana
rakettum, en hinn þrýstir á
„gikkinn,” sem opnar raf-
strauminn og kveikir í rakett-
unni. Verður hann aðeins var
lítilsháttar viðbragðs, um leið og
rakettan þýtur út úr hlaupinu.
Þetta, að viðbragðið er svo
að segja ekkert, þegar skotinu
er hleypt af, er mikilvægt at-
riði. Sá er hinn mikli munur
4 riffil- og fallbyssuskotum og
rakettuskotum, að sprengiefnið,
sem knýr riffil- og fallbyssu-
kúlu springur ailt, strax í hlaupi
skotvopnsins, og veldur miklu
viðbragði, en í rakettunni eyð-
ist drif-sprengiefnið eða „elds-
neytið“ smám saman, á meðan
sprengjan er á leiðinni í mark.
Sprengjan fer, með öðrum orð-
um, með aflgjafa sinn með sér,
og hermaðurinn gerir ekki ann-
að en „að stíga á startarann".
Það er auðvelt að brjótast í
gegnum frumskóga, busla yfir
mýrlendi og klöngrast yfir klett-
ótt land, með bazooka á öxlinni,
eða að komast leiðir, þar sem
ógerningur væri að koma áfram
þungum skotvopnum. Það er
ennfremur einkar fljótlært, að
fara með þetta vopn, og því
fylgir sá kostur, að litlir njósn-
ar-flokkar og bifreiðastjórar í
birgða-bifreiðum, geta haft með
sér „stórskotabyssu“, sem hægt
er að grípa til fyrirvaralaust,
og hleypa af á stuttu færi.
Þó að bazooka sé fyrsta rak-
ettubyssan, sem er hæfilega
létt til þess, að einstakir fót-
gönguliðar geti borið hana og
notað, þá er hún ekki fyrsta
rakettubyssan, sem kemur við
sögu, í þessari síðari heims-
styrjöld. Rússar og Þjóðverjar
hafa verið að gera tilraunir
með hemaðar-rakettu árum
5