Úrval - 01.02.1944, Side 39

Úrval - 01.02.1944, Side 39
KÚLAN, SEM KNÝR SIG SJÁLF 37 sett, fræðilega, hversu hátt eóa langt væri hægt að láta slíkar byssur draga. Randolp og ýmsir aðrir hafa haldið því fram, að ekki væri óhugsanlegt, að hægt væri að beina stórskotahríð á mark, vegalengd, sem svaraði hálfri leiðinni umhverfis hnöttinn, en kostnaðurinn yrði þar þó ef til vill þrándur í götu, og auk þess harla ólíklegt, að mark yrði hitt á þeirri vegalengd. Pramtíð rakettunnar er ekki undir því komin, að styröld geisi. Hún er ekki aðeins til þess gerð að knýja sprengju. Hún er hreyfill, geysilega aflmikill og líklegur til margvíslegra nota. Þjóðverjar nota rakettu- hrevfla til þess að lyfta full- hlöðnum Dornier-sprengjuflug- vélum til flugs, og breska flug- málaráðuneytið hefir látið það uppi, að notuð sé rakettu-orka til þess að lyfta til flugs hin- um svonefndu Catafighter- flugvélum, sem hafðar eru á þil- förum verzlunarskipa. Þessi not eru eins konar reynslu- grundvöllur, sem bygt verður á, þegar farið verður að smíða flugvélar, sem knúnar yrðu með rakettuorku einni. Dr. Goddard hefir tekið einka- leyfi á túrbínu-rakettuheyfli, sem ætlað er að nái 1000 mílna hraða á klukkustund í háloftun- um. — Rakettu-rannsóknunum fleygir hratt áfram, á ýmsum stöðum. Hugsanlegt er, að rak- ettu-öld sé fyrir dyrum. Hvað sem um það er, þá mega lesend- ur fréttablaða eiga það víst, að sjá í framtíðinni margt sagt um „kúluna sem knýr sig sjálf“. 1 fararbroddi — út yfir gröf og dauða. Bæerskur hershöfðingi, Zisa að nafni, sem hóf uppreisn gegn Sigismundi Þýzkalandskeisara, lagði svo fyrir, að eftirdauðasinn, skyldi skinnið af líkama hans notað í hertrumbur, svo að hann gæti haldið áfram að vera í fararbroddi fyrir liði sinu, þótt hann félli. Zisa féll eftir fimm ára baráttu, en trumburnar sem búnar voru til úr skinni hans, urðu fylgismönnum hans svo mikil her- hvöt, að það tók Þjóðverja mörg ár að bæla niður uppreisnina. — Earl H. Emmons í „Coronet".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.