Úrval - 01.02.1944, Síða 40

Úrval - 01.02.1944, Síða 40
Einn af þekktustu fréttaþulura brezka útvarpsins svarar í þessari grein nokkrum spurningum um — Starf fréttaþulsins. Grein úr „Strand Magazine", eftir Alvar Lidell. 1-4VERNIG er að vera þulur? *■ * Ég hugsa að ég ætti að vita það manna bezt, eftir tíu ára starf. Mér hefir þótt það eftir- tektarvert, að flestir spyrja sömu spurninganna, þegar þeir frétta, að það sé ég, sem les fréttimar, enda hygg ég að bezt sé að hafa þessar spurn- ingar í huga og reyna að svara þeim eftir beztu getu. Sjáið þér fréttirnar, áður en þér lesið þær upp? Já. Nokkrir okkar byrjuðu að gera fréttalestur að sérgrein, þegar veruleg hætta varð á inn- rás í England. Þótti nauðsyn- legt, að fólk gæti vanist á að þekkja raddir okkar greinilega. Síðan höfum við haft nægan tíma til að kynna okkur þær áð- ur en lestur hefst. Við skulum til dæmis taka fréttimar klukk- an sex. Ég fer inn í fréttastofuna, þar sem verið er að undirbúa fréttablaðið, um klukkan 15 mín- útur yfir fimm. Þá eru nokkur minni háttar frétta-atriði tilbú- in, en síðan tínist fleira og fleira til. Blaðamennirnir færa rit- stjóranum vélrituð blöð sín, og hann les þau yfir, lagar þau stundum eða breytir, og fær mér síðan, en ég les þau yfir. Nú tek ég til að merkja blöð- in eftir þeim áherzlum, sem mér finnst að leggja beri. Einnig hefi ég vakandi auga á hugsan- legum vélritunarvillum. Stund- um legg ég til að setning sé orð- uð örlítið á annan veg, svo að hægara sé að lesa hana upp. Þá er nauðsynlegt að glöggva sig á framburði ýmissa staðar- nafna, en að því kem ég betur síðar. Oftast nær hefir mér gefizt kostur á að lesa allt fréttabréf- ið, áður en ég fer inn í útvarps- klefann. En stundum kemur það fyrir, að aðalfréttimar koma ekki fyrr en á síðustu stundu, einkum þegar þýðingar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.