Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 41

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 41
STARF FRÉTTAÞULSINS 39 miklar umræður fara fram á þingi, eða þegar herstjórnar- tilkynningar tefjast fram á síð- ustu stund. Þá kemur það fyr- ir, að þulurinn tekur að lesa fréttimar fyrir framan hljóð- nemann, án þess að hafa lesið þær allar áður. Það er ekkert annað en hreinn sannleikur, sem við þulirnir segjum, þegar við komumst svo að orði, að síðan fréttalesturinn hófst, hafi þessi og þessi frétta- tilkynning borizt. Þá ríður á að taka öllu með ró og vona, að engin misritun hafi orðið og að ■ekki felist í fréttinni nein fram- burðargildra. Hvernig farið þér að því, að bera fram öll þessi útlendu staðamöfn ? er önnur spum- ingin. Þessari spurningu er ekki hægt að svara, svo að gagn sé að í stuttri grein. I raun og veru er hún efni í heila grein. En við höfum aðgang að ágætis hand- bókasafni, og ef það dugir ekki, þá er hægt að spyrja sérfræð- ing í hljóðfræði, sem einnig er við höndina. Geti hann ekki sjálfur svarað, hringir hann til annara manna, sem oftast nær geta lesið úr erfiðum nöfnum, eins og CERNAUTI (í Rúmen- íu), HELLEVOESTSLUIS (Hol- landi), MYITNGE (Burma), eða BYDGOSZCZ (Póllandi). Síðan farið var að útvarpa á allt að 40 útlendum tungumál- um, er oft hægt að leita ráða hjá starfsmönnum hinna út- lendu deilda fréttastarfseminn- ar. Náist ekki til þeirra, er oft hægt að fá upplýsingar hjá hlut- aðeigandi sendisveit. Yfirleitt keppum við að því að grafa upp hinn rétta fram- burð, en síðan kemur til álita, hvort hann eigi að nota. Sé um eiginnafn manns að ræða, þá er reynt að segja það blátt áfram, án þess að elta hinn útlenda framburð um of, en um staðar- nöfn er fleira, sem athuga verð- ur. Ef til er algeng útgáfa nafns- ins á ensku, þá er hún notuð (ítalska borgin Livorno nefnist Leghorn á ensku). Ef fram- burður íbúanna er svo ólíkur rithættinum, að hlustendur myndu ekki geta fundið nafnið á korti, þá er framburðurinn færður til samræmis við réttrit- un. Borg nefnist Lwow í Pól- landi. Það nafn bera Pólverjar sjálfir fram líkast ,,vúff“. Þá er vandamálið, hvort nota beri enskar áherzlur. Ég tek til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.