Úrval - 01.02.1944, Page 43

Úrval - 01.02.1944, Page 43
STARF FRÉTTAÞULSINS 41 Látið þér tilfinningar yðar hafa nokkur áhrif á lesturinn? spyrja menn. Ef átt er við það, að við þul- irnir hlökkum yfir góðum frétt- um og tölum dapurlega, þegar fréttirnar eru slæmar, þá er svarið nei. Fréttirnar eru hlut- laust samdar og tala sínu máli. En auðvitað verður tónn þess sem les að vera í samræmi við innihaldið. Oft eru tilkynntir mikhr sigrar (sem betur fer), og þá er engin ástæða til annars en að láta sinn eigin fögnuð koma í ljós. Á sama hátt er það sjálfsagt að segja frá alvar- legum ósigri með alvöruhreim. Ég get strax svarað þeirri spumingu, að ég hefi oft fylgzt með í sögulegum viðburðum. Til gamans skal ég segja frá hinum merkasta þeirra. 3. september 1939 var sunnu- dagur, og ég átti morgunvakt. Tilkynnt hafði verið að þýðing- armikil tilkynning yrði lesin klukkan tíu um morguninn og að síðar myndi forsætisráðherr- ann (sem þá var Neville Chamberlain) tala til þjóðar- innar. Þegar ég kom til forsæt- isráðherra, var stjórnin á fundi, og ég beið með mikilli eftir- væntingu. Klukkan korter fyrir tíu gerði ritari forsætisráðherra boð fyrir mig. Hann var alvar- legur í bragði, þegar hann fékk mér skjal og tilkynnti mér, að efni þess ætti að lesa klukkan tíu. Ég las það mjög vandlega í hálfum hljóðum. Ég vissi, að ég myndi tæplega aftur eiga eftir að lesa þýðingarmeiri tilkynningu og nú reið á að standa sig. Hljóðneminn var settur í samband, og klukkan sló tíu. „Þetta er London. Út hefir verið gefin opinber tilkynning, sem hér fer á eftir .... hefir tilkynnt þýzku ríkisstjórninni, að hafi hún eigi innan klukkan ellefu eftir brezkum sumartíma í dag, þriðja september, gefið fullnægjandi tryggingu . . . , muni ófriðarástand ríkja milli landanna frá þeim tíma. Stjóm- in væntir nú hvers þess svars, er þýzka ríkisstjórnin kann að gefa. Forsætisráðherrann mun tala til þióðarinnar klukkan 11.15“. Hljóðnemanum var lokað, og fimm stundarfjórðungar voru, þar til aftur yrði útvarpað. Ég talaði við vélamennina, og öll- um var þungt í huga. Tíminn leið, og klukkan sló ellefu. Fresturinn var útrunninn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.