Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 44

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL Rétt fyrir klukkan 11.15 fór ég inn í stofuna, þar sem stjórnin hafði setið á fundi. Þar sat forsætisráðherrann einn við endann á löngu borði. Fyrir framan hann var hljóðneminn. Ráðherrann var alvarlegur í bragði og þreytulegur. Rauða ljósið kvikaði og kom síðan í ljós. Ég hallaði mér yfir öxl hans og sagði: „Þetta er Lon- don. Nú mun forsætisráðherr- ann gefa skýrslu“. Hann hóf mál sitt, og ég var með honum í stofunni allan tím- ann, meðan hann las. Þótt ég sæti fyrir aftan hann, gat ég greinilega séð það, hverja áreynslu það kostaði hann að þurfa að lesa boðskap sinn. Þótt rödd hans væri styrk og róleg, mátti glöggt sjá, hversu illan endi honum fannst allt erfiði sitt hafa fengið. Enginn, sem á hlýddi, mun gleyma hin- um einfalda virðuleik, sem var yfir orðum hans. En enginn tók dýpra þátt en ég í þeirri kvöl hans að þurfa að lýsa ófriði... Nú vitum vér um nokkuð af þeim örlagaríku afleiðingum, sem orðið hafa. En okkur fréttaþulunum liggur það í léttu rúmi, þótt við þurfum að segja margar fréttir og slæmar, því að við vitum, að einhvern- tíma kemur sá dagur, er allar fréttatilkynningar hefjast með þessum orðum: „Þetta er London. Friður hefir verið saminn". * Tvær stjörnur — kapteinn. Einn naorgunn kom hún til vinnunnar með tvær skínandi liðsforingjastjörnur í barminum. „Ert þú með kaptein?“ spurði stallsystir hennar. „Guð —• nei!“ svaraði hún. „Tveim lautinöntum." -—• The New Yorker. o • o Fyrsta skotið. John var nýliði. Hann hafði aldrei skotið úr hyssu og var á vakt í fyrsta skipti. Allt í einu heyrði hann þrusk i myrkrinu. Hann skaut á hljóðið. Svo kallaði hann með titrandi röddu:: „Hver var þarna?“ — Book-of-the-Month Club News..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.