Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 48

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL ur hafði „tilhneigingu“ til að bogna undir þunga sjálfs sín. En að sjálfsögðu var þess að gæta, að „skotlínan“ væri ná- kvæmlega bein. Þurfti því að „rétta“ hlaupið eftir hvert skot, og var það gert með þar til gerðu ,,talíu“-kerfi. Til sjálfra skeytanna var vandað svo sem verða mátti. Þau voru 21 til 23.5 cm. að þvermáli, en að lengd voru þau frá 95 til 111 cm. og um 100 kg. að þyngd. Ekkert þeirra mátti „klikka“, því að af slíku skeyti myndu óvinimir geta ráðið það mikið um þetta leyni- vopn, að öll þessi fyrirhöfn reyndist tilgangslaus, — auk þess kostaði hvert skot um 35 þús. ríkismörk. Skeytin voru því búin vara-kveikju, sem átti alveg að tryggja, að þau springi. Púðrinu var haldið í 15 stiga hita með rafmagnshitaleiðsíum, sem einn séfræðingurinn hafði útbúið sérstaklega til þess. í hverja kúlu fóru 150 kg. af púðri, er gaf slíkan loftþrýst- ing, að skeytið þeyttist fram 1800 metra á sekúndu. Umsjón- armaður sá, sem um hleðsluna sá í „púður-apótekinu“ fékk jafnóðum nákvæmar lýsingar á því, frá stöðinni, hvemig skotin reyndust, og gat hann þannig, á síðasta augnabliki áætlað hverja hleðslu, vegið nákvæm- lega hvert efni fyrir sig, og sent síðan þangað sem fallbyss- an var. En Rogge varaflotafor- ingi bar persónulega ábyrgð á hverju einasta skoti, sem „pund- að var á París.“ Stöðvar þessar voru vand- lega „dulbúnar". Til þess voru notaðir dúkar og net, sem breidd vom yfir fallbyssuna og allan hennar útbúnað, „bragga“, lyftivélar, forðaskemmur, járn- brautarteina o. s. frv. Úr lofti var ekki annað að sjá, en þar væri græn- og brún-flekkóttur skógur, Til þess, að ekki væri hægt að staðsetja fallbyssuna úr lofti, á meðan úr henni var skotið, var safnað saman um 30 mismun- andi „þungum“ fallbyssusveit- um, í Crépy-skóginum. Þeim var komið fyrir í hring umhverf- is „Parísardömuna" og skyldu hleypa af skothríð samtímis henni. Og ekki mátti skjóta af bákninu í myrkri. Loks gaf herforingjaráðið út svohljóðandi skipan: „Það verður að fyrirbyggja, hvernig sem á stendur og með öllum hugsanlegum ráðum, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.