Úrval - 01.02.1944, Side 49

Úrval - 01.02.1944, Side 49
.PAIílSARDAMAN" 47 fallbyssan lendi ekki í hendur óvinanna, ef þeir kynnu að kom- ast í gegn um vamarlínu vora!“ En meðan á öllu þessu stóð, hafði upplýsingaþjónustan ver- ið að „byggja upp“ frétta-kerfi frá París um Sviss, sem reynd- ist all hraðvirkt og örugt. Bandamenn höfðu að vísu grun um, að eitthvað merkilegt væri í bígerð, en þrátt fyrir það var þetta frétta-kerfi altilbúið hinn 27. febr. 1918. Samtímis hættu loftárásirn- ar á París, og Frakkar héldu, að það ættu þeir að þakka sínum ágætu loftvömum. En tilgang- urinn var sá einn, að gefa Parísarbúum það langa hvíld, að þeir teldu sig óhulta, svo að áhrifin yrðu enn meiri, þeg- ar á dyndi ósköpin. Allt var nú tilbúið og útreikn- að, til hinna smæstu smámuna, svo að „hin mikla stund“ gæti runnið upp. Hinn 23. marz 1918 kl. 7 var H. O. K. send tilkynning um, að allt væri ,,klárt“. En þaðan var send skipunin um að „hleypa af“. Sú skipun var gefin í tal- síma, samtímis til stóru fall- byssunnar og stórskotasveit- anna, sem villa áttu óvinunun- um sýn. Allir höfðu búizt við, að skothvellurinn myndi verða miklu ægilegri en raun varð á, — en hann „drukknaði" í drun- um allra hinna fallbyssnanna. Hinn 200 smálesta þungi hlaup- hólkur hentist upp og aftur, sem væri hann úr togleðri. Og í heila mínútu „fjaðraði" hann fram og aftur eins og laxveiðistöng. Beðið var með óþreyju fregna um árangurinn. Fjórum klukku- stundum síðar kom tilkynn- ingin: „23. ma.rz - kl. 7-20 mín. og 15 sek. Quai de la Seine, húsið nr. 6. 2 látnir, 5 særðir. Og: 23. marz - kl. 7-40 min. og 45 sek.: Rue Charles V. horn á Rue Beautreiliis; 4 Iátnir, 9 særðir, leigu- bifreið eyðilögð. „Skotvörðurinn" hafði fyrst ritað tilkynninguna á dulmáli, þá tók við ungfrú nokkur, sem las hana þannig ,,orðaða“ fyrir „bónda“, sem til taks var við svissnesku landamærin, en hann fór með hana í heyvagni sínum inn í Sviss. Hálfri klukkustund síðar var búið að senda hana til Basel símleiðis, en þar tók þýzka fréttaþjónustan við henni, og fjórum klukkustund- um eftir að fyrsta skotinu hafði verið hleypt af, gat yfirmaður fallbyssusveitarinnar í Crépy-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.