Úrval - 01.02.1944, Side 51
„PARlSARDAMAN
49
Fyrri flugvélinni, sem þetta
reyndi, tókst ekki að lenda.
Önnur var skotin niður. Enginn
árangur. Síðan voru njósnarar
sendir yfir landamærin til
Þýzkalands á annan hátt. En
þeir voru handteknir. Þriðja til-
raunin var gerð: njósnarar
sendir yfir til Hollands. En kaf-
báturinn, sem sendur var með
þá að ósum Schelde-árinnar var
skotinn í kaf.
En skyndilega varð mönnum
þeim órótt, sem „Parísardömun-
ar“ gættu. Eftirlitssveit ein
hafði af tilviljun fundið helli
nokkum fyrir aftan fallbyssu-
stöðvarnar, þar sem sýnilegt
var, að óvinahermenn höfðu
nýlega hafst við, því að þar
fundust nýlegar dósir undan
niðursoðnum matvælum og ensk
blöð. Þama hlutu njósnarar að
hafa verið á ferð, og var nú
búist við því á hverri stundu, að
ráðizt yrði á stöðvarnar. Var
nú bætt um dulbúning þeirra,
í mesta skyndi.
Á föstudaginn langa hitti eitt
skotið St. Gervails-kirkjuna í
París: — 91 látnir og 100 særð-
ir. Laust nú upp ógnar-ópum i
frakknesku blöðunum, máhð
var tekið upp í stjórnarskrif-
stofum bandamanna og harð-
orð mótmæli send Þjóðverjum,
fyrir milligöngu hlutlausra
ríkja.
Nokkmm dögum síðar var
skyndilega gerð stórskota árás
á fallbyssuhreiðrið. — Þungar
sprengjur féllu á það, hver á
fætur annari, rétt í þann mund,
er verið var að hlaða 57. skot-
inu í fallbyssuna. Ein sprengi-
kúlan féll 3 metra frá sjálfu
ferlíkinu. En fallbyssuna sak-
aði ekki, og skotinu var hleypt
af.
Upp frá þessu létu hin
frönsku og brezku virki látlausa
stórskotahríð dynja á þessu
,,furðuvirki“, úr 15,30 og 38 cm.
fallbyssum, en „Parísardaman“
hélt sínu fram og sakaði ekki.
Þá kom skyndiskipun um að
flytja ,,hreiðrið“ og var að þvi
undið samstundis að selflytja
þessar 1000 smálestir á jám-
brautarvögnum.
Hinn 9. ágúst 1918 var skotið
seinasta skotinu úr ferlíkinu.
Það var 19. skotið úr fjórða
hlaup-hólkinum. Alls hafði þá
verið skotið 320 skotum á
París, úr þremur stöðvum. Af
þessum skotum hittu 180 á
„miðdepil" marks, en hin lentu
fjær og þó innan borgarmarka.