Úrval - 01.02.1944, Síða 59

Úrval - 01.02.1944, Síða 59
NAPÓLEON 57 neyddust loks til að myrða hann (svo að þeir yrðu ekki allir sendir í síberísku blýnámurnar). Sonur Páls, Alexander keisari, var ekki eins hrifinn af Napó- leon og faðir hans hafði verið, en leit á hann sem óvin mann- kynsins og eilífan friðarspilli. Alexander var guðhræddur mað- ur og trúði því, að hann hefði verið útvalinn af guði til þess að bjarga heiminum úr klóm Korsíkumannsins. Hann gerði bandalag við Prússland, Eng- land og Austurríki, en beið ósigur. Hann reyndi fimm sinn- um og mistókst fimm sinnum. Árið 1812 ögraði hann Napó- leon enn einu sinni og franski keisarinn hét því í bræði, að hann skyldi tilkynna friðar- skilmála sína í Moskvu. Því næst var safnað saman liði frá Spáni, Þýskalandi, Hollandi, ítalíu og Portúgal og haldið norður á bóginn, svo að hefnt yrði fyrir særðan metnað hins mikla keisara. Allir kannast við niðurlag sögunar. Eftir tveggja mán- aða herför var Napóleon kom- inn til Moskvu og hafði sett upp aðalbækistöð sína í hinu heilaga Kreml. Aðfaranótt hins 15. september 1812 varð eldur laus í Moskvu. Borgin brann í fjóra daga. Að kvöldi hins fimmta dags, gaf Napóleon skipun um undanhald. Tveim vikum siðar fór að snjóa. Herinn sníglaðist áfram gegnum for og krap, unz hann kom að Berezinafijóti hinn 26. nóvember. Þá hófu Rússar árásir sínar fyrir alvöru. Kósakkarnir þyrptust utan um „Stórherinn", sem ekki var lengur her, heldur stjómlaus skríll. Um miðjan desember komu framsveitir þeirra, sem eftir lifðu, til borga í Austur- Þýzkaiandi. Orðrómur kom upp um að bylting væri yfirvofandi. ,,Tím- inn er kominn", sögðu þjóðir Evrópu, „til þess að bjarga okkur undan þessu óbærilega oki“, Menn fóm að leita að gömlum byssuhólkum, sem hin- ir alls staðar nálægu, frönsku njósnarar höfðu ekki komið auga á. En áður en varði, var Napóleon kominn á kreik með nýjan her. Hann hafði yfirgefið hina sigruðu hermemi sína og ekið í sleða sínum rakleitt til Parísar, þar sem hann krafðist meira liðs, svo að hann gæti varið helga jörð Frakklands gegn útlendum innrásarher. Sextán og seytján ára ungl- 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.