Úrval - 01.02.1944, Page 67

Úrval - 01.02.1944, Page 67
örlagaríkur drykkur. tír bókinni „Pipe Line to Battle", eftir Peter W. Rainier, majór. A LMENNT er álitið, að Bret- ar hafi stöðvað framsókn Þjóðverja í Norður-Afríku við E1 Alamein. Það er ekki rétt. Þriðja júlí, 1942, brutust þrjú vélaherfylki Rommels í gegnum miðfylkingu okkar, og áður en nóttin skall á, voru þeir komnir miðja vegu milli Alamein og Alexandríu, en sú leið er 75 km. Daginn eftir, einhvexn örlaga- ríkasta dag styrjaldarinnar, fór fram furðulegt sjónarspil á eyðisöndunum. Liðsmenn Rommels eygðu tuma Alexandríu. Eftir tveggja ára grimmilega eyðimerkur- styrjöld blasti við þeim hið langþráða takmark. Hvíld, mat- ur, vatn — vatn til að væta skrælnaðar kverkamar — beið þeirra steinsnar fram undan. En allt í einu gaus upp ryk- ský í eyðimörkinni, milli þeirra og hins langþráða takmarks. Það vom leifar brezka hersins, sem þar vom á ferð. Fimmtíu skriðdrekar og nokkur önnur vélknúin hergögn og flutninga- bifreiðir, hlaðnar örþreyttum hermönnum. Liðsstyrkur óvin- anna var svipaður, en vopna- styrkleikinn öllu meiri. Það var örlagarík barátta, sem beið þessa fámenna liðs. Ef okkur hefði ekki tekizt að stöðva vélaherfylki Rommels þennan morgun, mundi Alex- andría hafa fallið, öll Norður- Afríka verið glötuð, hugsanlegt að Rússar hefðu orðið innikró- aðir í fjöllum Kákasus og Jap- anir og Þjóðverjar náð höndum saman í Asíu. Allan morguninn gekk skot- hríðin á báða bóga. Liðsmenn beggja vom svo örmagna af þreytu og blindaðir af sandi og svita, að þeir sáu naumast til að miða. Það gat ekki liðið á löngu áður en baráttuþrekið brysti í öðru hvoru liðinu. Um hádegi tóku þýzku skrið- drekarnir að hörfa, hægt og treglega. — Og þá skeði furðu- legur, næstum ótrúíegur atburð- ur. Ellefu hundruð menn úr 90. vélaherfylkinu — kjarna hins þýzka liðs í Afríku — komu ríð- andi á móti okkur yfir sand- auðnina, með uppréttar hendur! Þegar Þjóðverjamir komu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.