Úrval - 01.02.1944, Síða 71

Úrval - 01.02.1944, Síða 71
LISTAMAÐUR 69 . . . um alla Evrópu, Mein- herr. Ég átti fullt albúm af blaðaúrklippum.“ Macek talaði með öryggi loddaraleikarans, en hann var aftur orðinn sveittur á enninu. „Það eru fæstir, sem hafa getað leikið mér eftir list- ir mínar, og ég skal gjaman sýna þær núna. Ég þarf ekki annað en tréhurð eða vegg, við allt má notast . . .“ Foringinn sagði drembilega: „Við megum ekki vera að neinum loddaraskap. Hvar eru skilríkin þín?“ En meðan Macek var að leita að skjölunum, bætti hann við: „Hvað myndirðu gera við hurð?“ „Ég er listamaður, herra oberleutnant," sagði Macek virðulega. „Það getur enginn leikið það eftir mér, að halda þrem hnífum á lofti og kasta samtímis hnífum að aðstoðar- manni yfir þvert leiksviðið, báð- um höndum á víxl, svo að allir hnífarnir lendi á réttum stað. Við getum sett frænda minn upp að hurð, og þá skal ég gjarnan sýna . . .“ Foringinn gretti sig. Hann leit yfir skjölin, sem Macek hafði rétt honum. „Hm. Hm.“ Síðan leit hann á piltinn og aft- ur í skjölin. Macek svitnaði enn meira. Pilturinn reikaði á fótunum. Hann var uppgefinn. Skómir voru í tætlum, og hann hafði reifa um fæturna, sem sáust út um götin á skónum. Það var blóðblettur á reifunum, svipað- ur moldarköku. „Þetta vegabréf gildir ekki til að fara inn í óvinaland, land- svæði s jetníkanna," sagði foringinn ekki óvinsamlega. „Geturðu gefið mér einhverja ástæðu, sem nóg væri fyrir mig til að leyfa þér að fara þang- að?“ Macek gleypti munnvatnið. „Ég hefi enga peninga, herra oberleutnant," sagði hann angistarlega. „Ég eyddi mínum síðasta eyri í mat handa piltin- um.“ Foringinn mælti enn blíðleg- ar: „Skoðum til. Þetta er grun- samlegt. Þú ætlar inn í land uppreistarmanna og talar um mútur. Þetta mál verður að at- huga. Franz og Hermann leitið á þeim.“ Svitinn stóð í dropum á enni Maceks. Hann reyndi að brosa, sneri buxnavösunum út, og benti piltinum að gera hið sama. Ann- ar hermannanna stjakaði við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.