Úrval - 01.02.1944, Side 72

Úrval - 01.02.1944, Side 72
70 ÚRVAL Macek og hleraði eftir skrjáfi í pappír, sem vera kynni seðlar, og þuklaði þar, sem hann átti vopna von. Pilturinn var bak við hann. Macek varð smá sam- an náfölur, og þegar pilturinn æpti upp, snerist hann snart við. Pilturinn hafði bandað hinum hermanninum frá sér í örvænt- ingu. Hermaðurinn glápti á hann, eins og hann vildi ekki trúa sínum eigin augum. „Hvað er að?“ spurði foring- inn spunastuttur. Hermaðurinn glotti bjánalega, og hvíslaði einhverju að for- ingjanum. „Hvaða vitleysa“, sagði for- inginn. En hann starði á pilt- inn og sagði síðan. „Jæja, við sjáum nú til“. Óafvitandi rétti hann úr sér. En Macek var eins og liðið lík. Pilturinn hjúfraði sig að honum, mállaus af ótta. „Enginn vopn? Enginn skjöl? Hm . . . hvað er í pokanum þeim arna?“ Hermaður opnaði töskuna. Það glytti í stál. Hann tók upp skyggðan stálhníf með þungu skepti, hvassan mjög,síðan ann- an og enn annan. Þá hellti hann úr töskunni án frekari formála, og þama lágu átján hnífar, allir nákvæmlega eins að gerð, allir vel fægðir, en allir eins og þeir hefðu eitthvað ósegjanlega leik- húsalegt við sig. Þeir voru þung- ir og oddhvassir og gátu ber- sýnilega verið hættulegt vopn. „Þetta em hnífamir, sem ég sýni listir mínar með, herra oberleutnant“, sagði Macek og kingdi aftur munnvatni sínu. „Ég verð að æfa mig með þeim klukkutíma á dag, til að tapa ekki leikninni". Foringinn leit aftur á piltung- inn. Síðan sneri hann sér að Macek. „Vopn“, sagði hann hægt og beit á jaxlinn. „Veiztu ekki að fyrirskipað hefir verið að fram- selja öll vopn? Þú veizt, hvað það kostar að luma á þeim. Það er dauðasök, væni minn.“ „En þetta er atvinna mín, herra oberleutnant“, sagði Macek einarðlega, þótt rödd hans skylfi. „Þetta eru leik- húsáhöld. Skjölin mín sanna, hvaða atvinnu ég stunda, Meinherr“. Foringinn virtist vera að hugsa málið, en hann var bara að reyna að dylja kátínu sína. „Þú þarna,“ sagði hann við piltinn. „Hvað hefir þú um þetta að segja?“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.