Úrval - 01.02.1944, Side 74

Úrval - 01.02.1944, Side 74
72 tJRVAL, Hann leit út undan sér á menn sína, sem famir voru að glotta. „Meinherr," sagði Macek. ,,Ég grátbæni yður um að láta hann fara. Harm er þreyttur og hefir lengi verið hungraður. Látið hann komast til ættingj- anna. Þeir gefa honum að borða og hjúkra honum. Ég er lista- maður. Ég hefi margt reynt. En hann er ungur og óharðnaður. Ég sver það sem listamaður að . . .“ ,,Ég er ákaflega mildur,“ svaraði foringinn. Hann var farinn að hafa gaman af þess- um skrípaleik. Einkum naut hann þess að sjá starandi ang- istina í augum drengsins. ,,Ég held nú, að þú hafir stolið þess- um listamannsfötum og skjöl- um. Fötin eru of stór. Þetta er allt mjög grunsamlegt.“ „Ég hefi soltið, meinherr,“ sagði Macek í örvæntingu, og svitadroparnir hrukku af enni hans. Hann vissi, að verið var að hæðast að honum, en hér var ekki hægt að gera annað en að leika það hlutverk, sem honum var fengið. „Ég er listamaður. Leyfið mér að sanna það. Fáið mér hnífana og bendið mér á skotmark . . .“ „Ættum við að fá þér vopn í hönd ?“ spurði foringinn í upp- gerðar-undrun. „Ottó,“ sagði hann við einn manna sinna. „Ef þessi maður snertir einn einasta hnif, þá skýtur þú hann.“ Macek fómaði höndum, og pilturinn titraði af ótta. Augu hans vora galopin og lýstu örvita hræðslu. Samt tók hann til máls, hálfhvíslandi: „Meinherr. Leyfið frænda mínum að sanna list sína, áður en þér sendið hann á brott. Ég skal vera skotmark, og hann skal sanna yður, að hann missir ekki marks. Hann hefir lof ...“ „Lofað hverju“, spurði for- inginn og horfði glottandi á piltinn. Drengurinn var nú ekki lengur fölur, heldur hafði hann stokkroðnað, en jafnskjótt vék roðinn úr kinnum hans fyrir sama dauða-fölvanum. „Við ætl- um ekki að halda þér lengur héma en þangað til mál frænda þíns hefir verið rannsakað“, hélt hann áfram. „En hverju lofaði hann? Lofaði hann að kasta hníf að hverjum þeim, sem vildi vama ykkur vegarins ? Var það það, sem hann lofaði?“ Pilturinn tók aftur til máls, þurr um kverkamar: „Nei, herra. Hann lofaði að kenna mér listir sínar“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.