Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 86

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 86
„Hversdag-slegur atburður — sem verður þó ætíð kraftaverk". Auga fyrir auga. Grein úr „Collier’s“, eftir Philip Harkins. /\ GISTIHÚSI einu í New York beið ungur Kanada- maður eftir því með óþreyju, að skurðlæknir, sem hann hafði leitað til, hringdi sig upp í sím- anum. Hann myndi verða blind- ur æviiangt, ef ekki tækist að fá ofurhtla bót af hornhimnu, 3em nýlega hefði verið tekin af auga annars manns, og fella hana 4 hans auga. Homhimnan er á stærð við tuttugu og fimm-eyring. Hún er gagnsæ, næfurþunn og hvelf- ist yfir sjáaldur og augastein eins og gler á úri. Það er ekki hlaupið að því, að komast yfir auga, sem er með nothæfri hornhimnu. — Það verður að vera úr manni sem er nýdáinn, eða manni, sem er fús til að fórna auga, til þess að blindur maður geti fengið sjónina. Eða þá úr manni, sem sakir meiðsla, — sem þó mega ekki hafa skemmt horn- himnuna, — hefir reynst nauð- synlegt að taka úr auga. Hægt er að flytja augað borga á milli loftleiðis, sé vandlega um það búið í ís. En skurðlæknar vilja ógjaman eiga undir því, að Iengra líði en 12 klukkustundir, þangað til það er notað. Loks komu skilaboð frá lækn- inum um að honum hefði tekizt að útvega nothæfa hornhimnu. Ungi maðurinn komst allur á loft af fögnuði og eftirvænt- ingu. Á næstu klukkustundum myndi verða svarað þeirri spurningu, sem kvalið hafði hann árum saman: Myndi hann fá sjónina aftur? Myndi þessi vandasamasta allra augna-að- gerða takast? Fymi aðgerðinni var lokið á 20 mínútum. Hálfum mánuði síðar vom umbúðirnar teknar frá auganu og kraftaverkið hafði gerzt! I gegnum hinn litla, skyggða „glugga“, sem settur hafði verið á annað augað, gat ungi maðurinn greint fingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.