Úrval - 01.02.1944, Side 87

Úrval - 01.02.1944, Side 87
AUGA FYRIR AUGA 85 læknisins, sem hann hélt upp að auganu, og brosið á vörum hjúkrunarkonunnar. Sjúkingurinn var látinn hvíla sig mánaðartíma. Þá var síðari aðgerðin framkvæmd, á hinu auganu. Þrem mánuðum síðar fékk Iæknirinn jólakort frá Kanada. Á það var skrifað: „Er nýbúinn að standast augnprófun hjá hinni konunglegu kanadisku flugherstjórn.“ Skurðlæknirinn, sem fram- kvæmdi þessa aðgerð, dr. Ra- mon Castroviejo, hefir gert rúmlega 500 „homhimnu yfir- færslur" í „Columbia Presbyt- erian Medical Center“, New York. Hér um bil 90 af hundr- aði hafa heppnast. í hvert sinn, sem einhver fær sjónina aftur fyrir þessar að- gerðir, virðist honum árangur- inn líkastur kraftaverki. Ég var viðstaddur, þegar verkamaður í skipasmíðastöð kom til augn- læknis til athugunar, mörgum vikum eftir að slík aðgerð hafði verið gerð á honum með góðum árangri. Hann sagði: „Maður, þegar stálflísin þeyttist í augað á mér, hugsaði ég með sjálfum mér: „Nú er öllu lokið, — ég sé aldrei út um þetta auga fram- ar.“ Og þetta héldu þeir allir á stöðinni. En læknirinn, sern þar er, vissi eitthvað um hom- himnu-yfirfærslu. Og lítið þér nú á augað!“ Ég ,,leit“ á það. Á miðju aug- anu, rétt yfir augasteininum, var örlítill skyggður ferhym- ingur. „Þetta er glugginn minn,“ sagði verkamaðurinn. „Ég sé eins vel gegnum hann og með heilbrigða auganu. Og félagar mínir em alltaf að koma til mín og gera ekki ann- að en að horfa á augað í mér og hrista hausinn. Drottinn minn dýri! læknir, þeir halda að þér séuð galdramaður.“ Fyrir tíu ámm mátti með sanni telja það kraftaverk, ef slík aðgerð heppnaðist. En upp úr því fór lítill hópur lækna að njóta ávaxta af margra ára til- raunum, en það voru þessir læknar: Tudor Thomas á Eng- landi, Filatov í Rússlandi, El- schnig í Tékkóslóvakíu og Ra- mon Castroviejo í Bandaríkj- unum. Menn höfðu látið sig dreyma um slíkar aðgerðir öldum sam- an. Árið 1798 reyndi franskur skurðlæknir, Pellier de Quengsy, að sauma glerplötu í skýjaða homhimnu á auga blinds manns.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.