Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 95

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 95
IBN SAUD, ARABlUKONUNGUR 93 hafa hinir syndugu alltaf tæki- færi til að iðrast.“ Flestir, sem heimsækja hann, hafa einhverjar óskir fram að færa, og koma með bænarskjöl, sem skýra frá hverjar óskirnar eru. Þessum skjölum er öllum raðað, eftir mikilvægi þeirra, og lögð fyrir konunginn, sem ákveður svo, hvað gera skuh í hverju máli fyrir sig. Síðari hluta dagsins bíða svo þessir gestir eftir konunginum til þess að þakka honum fyrir örlæti hans, eða til þess að biðja um frekari úriausn. Konungurinn sér svo um, að enginn gestur fari frá Riad, án þess að hafa þegið viðeigandi gjöf. Frægum útlendingum og háttsettum umboðsmönnum sín- um gefur hann gullúr, dýrindis skikkjur og gullstykki. Fyrir hina óæðri heimsækjendur hef- ir hann nokkurs konar almenn- ings eldhús, þar sem sérhver Bedúíni getur fengið máltíð, ef hann óskar þess. Þó að konungurinn hafi far- ið eftir fyrirmælum kóransins í hjúskaparmálum, hefir hann einnig notað sér í ríkum mæli skilnaðarákvæði hans. Þannig á konungurinn aldrei nema fjórar eiginkonur í einu, þó að hann hafi verið giftur nærri 200 konum um ævina. Margar af hinum fráskildu konum búa áfram í höllinni. Eiginkon- unum, fráskildu konunum og hjákonunum kemur prýðilega saman. Áætlað er að prinsam- ir, sem á lífi eru og fæðst hafa í hjónaböndum, séu 31 að tölu, en sú tala er að öllum líkindum allt af lág. Saud, krónprinsinn, er borgarstjóri í Riad og einn af helztu trúnaðarmönnum föð- ur síns. Feisal, næstelzti sonur konungs er nokkurs konar ut- anríkismálaráðherra og dvelur oft í Jedda, borginni við Rauða- haf, sem er eina borgin í Arabíu, sem Evrópumönnum er leyft að hafast við í. Það sem er athyglisverðast við Ibn Saud konung, er hin óbifandi trú hans á réttlætið. Það undraði haim ekki neitt þegar Allah, sem sendir Arabíu rigninguna, sá landinu einnig fyrir hinum nýju olíulindum. Ekki mun það heldur valda hon- um undrunar, þó að Allah sendi heiminum frið og nýjan og betri heim, sem fylgja á í kjöl- far hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.