Úrval - 01.02.1944, Side 104

Úrval - 01.02.1944, Side 104
102 tJRVAL notaður sem efniviður viðbjóðs- legrar skýrslugerðar ? Hvað veldur því að einvera hans hef- ir verið rofin, og guðhræðsla hans notuð í þágu hryllilegra morðofsókna og eyðileggingar? Og ég trúi ekki á verzlun. Ég lít á allar vélar sem einskis nýtt jámarusl, samlagnmgarvélina, bílinn, eimreiðina, flugvélina, já, og reiðhjólið. Ég trúi ekki á flutninga, að fara í ferðalög með líkamann, og mér þætti gaman að vita, hvert slík ferða- lög hafa yfirleitt borið menn. Hefir þú nokkurn tíma yfirgef- ið sjálfan þig? Er nokkurt ferðalag eins víðfaðma og skemmtilegt og ferð hugans gegnum lífið? Eru nokkur ferðalok fegurri en dauðinn? Maðurinn er það eina sem ég hefi áhuga á. Ég ann lífinu, og frammi fyrir dauðanum er ég auðmjúkur. Ég get ekki óttast dauðann af því að hann er að- eins líkamlegur. Er það ekki satt, að í dag erum við báðir lifandi, faðir minn og ég, og að í holdi mínu býr öll fortíð mannsins? En ég fyrirlít of- beldi og ég hata þá sem beita því. Sár á htla fingri hfandi manns ht ég á sem margfalt hræðilegra og hörmulegra fyr- irbrigði en náttúrlegan dauða hans. Og þegar fjöldi manna er særður til ólífis í styrjöldum verð ég svo heltekinn af sorg að heldur við sturlun. Ég verð magnlaus af reiði. Eina vopn mitt er tungan, og þó að ég viti að hún er sterkari en vélbyss- ur, þá örvænti ég af því að ég get ekki einn þurrkað burtu þá eyðileggingar-tilhneigingu, sem áróðursmenn vekja í brjóstum mannanna. En ég er sjálfur áróðursmaður og í þessari sögu er ég að rejma að vekja hjá manninum aftur hinn náttúr- lega virðuleik hans og blíðlyndi. Ég vil vekja hann aftur til sjálfs sín. Ég vil taka hann úr hópnum og senda hann aftur til síns eigin likama og hugar. Ég vil lyfta honum upp úr mar- tröð sögunnar upp í hinn rólega draum hans eigin sálar, hina einu sönnu sögu mannkynsins. Nautfé má reka í hópa. En þeg- ar sál mannsins er tekin frá honum og hann gerður að hóp- menni, er líkami guðs lostinn kvölum, og þess vegna er slík- ur verknaður guðlast. Mér er andstæð öll meðal- mennska. Ég get elskað heiðar- legan heimskingja, en ég get ekki elskað óheiðarlegan snill-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.