Úrval - 01.02.1944, Side 105

Úrval - 01.02.1944, Side 105
ÉG SJÁLFUR Á JÖRÐINNI 103 ing. Allá ævi hefi ég hlegið að reglum og hæðst að erfðavenj- um, tízku og tilgerð. Hvernig’ er hægt að beita reglum við jafn dásamlega uppfinningu og manninn? Sérhvert líf er mót- sögn, nýr sannleikur, nýtt kraftaverk, og jafnvel svikarar eru skemmtilegir. Ég er ekki heimspekingur og ég trúi ekki á heimspekikerfi; sjálft orðið lít ég tortryggni. Ég trúi á rétt mannsins til að vera í mótsögn við sjálfan sig. Sagði ég til dæmis ekki að ég liti á vélar sem einskis nýtt járnarusl, og tilbið ég samt ekki ritvélina mína? Er hún ekki það dýr- mætasta, sem ég á? Og nú er ég kominn að sögu- korninu, sem ég ætlaði að segja. Það er um sjálfan mig og rit- vélina mína, og það er í raun og veru ákaflega hversdagsleg saga. 1 ódýru vikublöðunum okkar getið þið fundið miklu listrænni sögur, sögur um ást og ástríður og örvæntingu, sögur um menn sem heita Elmer Fowler, Wilfred Diggens, og konur sem heita Florence Far- well, Agatha Hume, og svo framvegis. Ef þið lesið þessi vikublöð, munið þið finna margar full- komnar sögur, viðburðarríkar, með sérstökum geðblæ, stíl, stígandi, og hvað þau heita öll þessi einkenni, sem prýða eiga góða sögu, rétt eins og gott „mayonnaise” á að vera samsett úr svo svo miklu af hreinni við- arolíu, svo svo miklu af rjóma og svo svo miklu af þeyttum eggjum. (Nú megið þið ekki halda að ég hafi gleymt mér og sé að reyna að vera gáfaður). Ég er ekki að skopast að þess um sögum. Ég er ekki að skop- ast að fólkinu sem les þær. Þess- ar skáldsögur og mennirnir og konumar og bömin sem lesa þær er eitt af ánægjulegustu og saklausustu táknum vorra tíma, rétt eins og kvikmyndimar frá Hollywood og þeir sem eyða mestum hluta af leyndustu líf- stundum sínum í að horfa á þær, eru hið ákjósanlegasta hráefni fyrir heiðarlegan skáldsagna- höfund. Til skýringar get ég þess, að í hvert skipti sem ég fer í leikhús (og það ermjög sjaldan sem ég hefi efni á að kaupa mér aðgang), verð ég djúpt snortinn af því flóði tilfinninga sem streymir frá fjöldanum, og fréttamyndirnar hafa alltaf kallað tár fram í augu mín. Ég get ekki horft á flóð, fellibylji,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.