Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 106

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL eldsvoða, styrjaldir og andlit stjómmálamanna án þess að tárfella. Jafnvel erfiðleikar og andstreymi Mickey Mouse orka djúpt á mig, af því ég veit, að þótt hún sé ekki annað en teikning, er hún raunverulega mannlegt tákn.) Þið megið því ekki misskilja mig. Ég er ekki hæðinn, ekki ádeiluskáld. Það er í raun og veru ekkert að hæðast að, ekkert að deila á, og sérhver prettvísi ber í sér sitt eigið háð. Ég vil aðeins vekja athygli á því að ég er fátækur rithöfund- ur, söguskáld sem ekkert hefir birzt eftir, og að ekkert nema kraftaverk eða mistök geta valdið því, ef saga þessi birtist nokkum tíma á prenti. Og þó held ég áfram að skrifa, rétt eins og öll tímarit landsins kepptust um að fá verk mín og biðu stórfé fyrir allt sem frá mér kæmi. Ég sit í herberginu mínu og reyki hverja sigarrett- una á fætur annari og skrifa þessa sögu mína, sem ég veit að mun aldrei geta staðist hina hörðu samkeppni við verk mér slyngnari og hæfari rithöfunda. Er þetta ekki undarlegt? Og hversvegna skyldi ég, söguskáld sem ekkert hefir birzt eftir, hafa svo mikið dálæti á ritvél- inni minni ? Er hún mér nokkurs virði? Og hvaða fróun finn ég í því að skrifa sögur sem ég veit að aldrei munu verða birtar? Jæja, héma er sagan. Þó vil ég ekki að neinn haldi að ég sé að kvarta. Ég vil ekki aðþiðlítið á mig sem einhvers konar hetju, eða sem viðkvæmt, veikgeðja fífl. Ég er raunverulega hvor- ugt. Ég hefi ekkert á móti „Saturday Evening Post”, og ég álít ekki að ritstjóri „Scribner's” sé heimskingi af því að hann vill ekki birta sög- ur mínar. Ég veit upp á hár hvað hvert einasta tímarit landsins vill. Ég veit hvers konar efni „Secret Stories” sækist eftir, og hvers konar efni „The American Mercury” kýs, og hvers konar efni bók- menntatímaritin eins og „Sat- urday Review of Literature” kjósa. Ég les öll tímaritin og ég veit hvers konar efni selst. Og þó er ég fátækur og fæ ekkert birt eftir mig. Er það af því að ég get ekki skrifað sög- ur eins og þær sem seljast? Ég fullvissa ykkur um að því er ekki þannig varið. Ég get skrifað hvemig sögu sem þið viljið. Ef Edgar Rice Burr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.