Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 110

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL í dagbók hans; hann talar um sterka sól og fallegar glóaldin- hríslur. Hann gerði tilraun til að yrkja jörðina. Fyrst vann hann hjá öðrum bændum, því næst festi hann kaup á lítilli jörð. En hann var lélegur bóndi. Hann var bókamaður, prófessor; hann hafði yndi af fallegum fötum. Hann mat mikiis frí- stundir og þægindi, og eins og ég hafði hann andstyggð á vélum. Víngarður föður míns var ellefu mílur fyrir austan næstu borg, og allir bændurnir í ná- grenninu voru vanir að fara á reiðhjólunum sínum til borgar- innar tvisvar í viku, en reiðhjól voru þá í tízku og lítið eitt fljót- ari í ferðum en hestvagn. Eitt sinn síðla dags á sólheitum ágústdegi mátti sjá háan mann, velklæddan, ganga í hægðum sínum eftir þjóðveginum. Það var faðir minn. Mér var sögð þessi saga um manninn til þess að ég skildi, hvílíkt erki-flón hann var, og léti mér verða það til varnaðar. Einhver sá föður minn. Það var nágranni hans sem var hjólandi á leið heim frá borginni. Maður þessi varð undrandi. „Agha,“ sagði hann, „hvert ertu að fara?“ „Til borgarinnar,“ sagði fað- ir minn. „Já, en Agha,“ sagði bóndinn, „það er ómögulegt. Það eru ell- efu mílur til borgarinnar og þú lítur út eins og . . . Þú verður þér til athlægis í þessum föt- um.“ „Ég held menn megi hlæja,“ sagði faðir minn. „Þetta eru fötin mín. Þau passa mér.“ „Já, já, auðvitað passa þau þér,“ sagði bóndinn, „en þessi föt eiga ekki við hér í þessu ryki og hita. Allir hér eru í sam- festingum, Agha.“ „Bull,“ sagði faðir minn. Hann hélt áfram göngunni. Bóndinn fór á eftir föður mín- um, því að hann hélt að hann væri ekki með öllum mjalla. „Ef þú vilt endilega vera í þessum fötum,“ sagði hann, „ættirðu að minnsta kosti ekki að gera svo lítið úr þér að g a n g a til borgarinnar. Þú þiggur að minnsta kosti hjólið mitt.“ Bóndinn var náinn vinur okk- ar, og hann bar mikla virðingu fyrir föður mínum. Þetta var í góðri meiningu gert, en faðir minn varð hvumsa. Hann horfði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.