Úrval - 01.02.1944, Page 111

Úrval - 01.02.1944, Page 111
ÆG SJÁLFUR Á JÖRÐINNI 109 á manninn með skelfingu og viðbjóði. hrópaði hann. „Ertu að biðja mig að setjast á bak þessu nýtízku hrófatildri ? Ertu að biðja mig að flækja mig í þessu auvirðilega járnarusli?" (Járnarusl gefur vissulega litla hugmynd um þá fyrirlitningu sem felst í hinu armenska orði sömu merkingar). „Maðurinn er ekki skapaður fyrir svo f jar- stæðukennda uppfinningu. Mað- urinn var ekki settur á jörðina til að flækja sig í járnarusli. Hann var settur hér til að standa uppréttur og ganga á fótunum.“ Og með það fór hann. Já, ég tilbið þennan mann. Og nú, þegar ég sit einn í þessu herbergi, og hugsa um þetta, og skrifa þessa sögu á ritvélina mína, er mér mikið í mun að sýna að ég og faðir minn erum sami maðurinn. Ég kem bráðum að sögunni um ritvélina, en það liggur ekk- ert á. Ég er sögumaður, en ekki flugmaður. Ég er ekki að fljúga yfir Atlantshafið í flugvél, sem flýgur tvö hundruð og fimmtíu mílur á klukkustund. Það er mánudagur, á árinu 1933, og ég er að reyna að inni- binda eins mikið af eilífðinni í þessa sögu og hægt er. Næst þegar þessi saga verður lesin verð ég ef til vill hjá föður mín- um niðri í jörðinni, þeirri jörð, sem við elskum báðir, og ég á ef til vill syni á lífi á yfirborði þessarar gömlu jarðar, unga menn sem ég mun boða auð- mýkt eins og faðir minn boðaði mér auðmýkt. Á einu andartaki getur ein öld verið liðin hjá, og ég geri það sem ég get til þess að halda þessu andartaki föstu og lif- andi. Kunnugt er að hljóðfæra- leikarar hafa grátið yfir missi eða skemmd hljóðfæris. Fiðlan er hluti af persónuleika fiðlu- snillingsins. Ég er ungur mað- ur, og í huga mér er dimmt, í mér ríkir myrkur, leiði og al- vara. Jörðin er mín, en heimur- inn ekki. Ef ég er tekinn burt frá tungunni, ef ég er settur út á götuna, sem enn ein lifandi eind, verð ég ekkert, ekki einu sinni skuggi. Virðing mín verð- ur minni en virðing búðar- mannsins, virðuleiki minn minni en virðuleiki dyravarðarins á St. Francis hótelinu, persónu- einkenni mín minni en persónu- einkenni leigubílstjóra. 0g undanfarna sex mánuði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.