Úrval - 01.02.1944, Síða 117

Úrval - 01.02.1944, Síða 117
EINSTEIN 115 neinum félögum að halda. Og hann samdi söngva guði til dýrðar og var óumræðilega sæll. En brátt lét mótlætið á sér bæra. Einstein hafði verið alinn upp í gyðinglegum átrúnaði, en i skólanum var kennd kaþólsk trú. Og barnshjartað gat ekki greint neinn ósamræmanlegan mun á gamla testámentinu og hinu nýja — þau voru bæði fögur Ijóð, sorgleg og sönn, um þjáningar spámannanna og kvalir frelsarans. Hann dáði þau bæði og unni þeim, á sama hátt og hann hreifst af átta- vitanum sínum og söngvunum. En dag nokkurn kom kennarinn inn í skólastofuna með stóran nagla. Hann sagði bömunum, að Jesús hefði verið negldur á krossinn með þessum nagla. Og allt í einu litu allir á Albert, eins og það hefði verið hann, sem hefði krossfest Krist. Hann sá hatrið ummynda andlit bekkjarbræðra sinna. Og hann gat ekki skilið þetta. Hann roðnaði af blygðun — ekki vegna sjálfs sín heldur hinna — stóð upp og þaut út úr skóla,- stofunni. Hann átti enga aðra félaga en bækur. Hann tengdist vin- áttuböndum við Evklid, Newton, Spinoza og Descartes — stærð- fræðinga og heimspekinga lið- inna alda, en verkum þeirra hafði hann kynnzt, áður en hann varð fimmtán ára. Og hann dáði skáldin og tónsnillingana — Heine, Schiller, Goethe, Beet- hoven, Mozart og Bach. Með því að vera í sálufélagi við þessa andans menn, kynntist hami heimi, sem var byggður upp af reglu, samræmi og rökfastri hugsun. Þegar Albert var í unglinga- skólanum, fann hann enn meiri þörf hjá sér „til þess að drekkja einstæðingsskap sínum í bók- um“. Faðir hans hafði orðið fyr- ir alvarlegum fjárhagslegum hnekki í sambandi við verzlun- arrekstur sinn og fluttist með fjölskyldu sína til Mílanó, til þess að reyna að bæta hag sinn. Albert var skilinn eftir í Miin- chen. Þegar frí var í skólanum, brá hann sér til Mílanó. Hann kunni vel við sig á Italíu. Hann afsal- aði sér hinum þýzka borgara- rétti sínum, en sótti þó ekki um að gerast ítalskur ríkisborgari. Hann kaus að vera frjáls og óháður — heimsborgari. Faðir Alberts leizt ekki á sér- vizku hans. Það var kominn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.