Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 126

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 126
124 ttRVAL inn eftir mætti presturinn stúlk- unni og tók hana tali. „Mér lízt vel á piltinn þinn nema að einu leyti,“ sagði hann, „hann skort- ir gamansemi. Ég bað hann um að skýra út fyrir mér afstæðis- kenningu Einsteins — og hann reyndi að gera það.“ Einstein var orðinn stórfræg- ur maður. Hann gat ekki leng- ur fengið sér göngutúr, án þess að vera umkringdur af blaða- mönnum og ljósmyndurum. Dag hvern fékk hann fjölda bréfa. Víðkunnir stjórnmálamenn, friðarsinnar, atvinnuleysingjar og piparjómfrúr — allir skrif- uðu honum. Kaldhæðni örlag- anna hafði hann að leiksoppi. „Ég hefi orðið hálfguð gegn vilja mínum.“ Ungur aðdáandi skrifaði honum og bauðst til að verða lærisveinn hans í „al- heimshyggju“. Uppfinninga- maður skýrði honum frá gerð nýrrar flugvélar, sem hann hafði fundið upp. Landkönnuð- ur bað hann um ráðleggingar vegna væntanlegrar rannsókn- ferðar um frumskóga Asíu. Leikari nokkur bað hann um að verða forráðamann sinn. Vindlaframleiðandi tilkynnti, að hann hefði fra.mlp.itt nýja vindlategund er héti „Afstæði“. „Fólk skoðar mig sem nýtt kynjadýr í hringleikhúsi ver- aldarinnar.“ Hann brosti. Og hann reyndi að vinna verk sitt í kyrrþey og svo að lítið bar á. Þegar honum var boðið að halda ræðu á fundi frægra vís- indamanna í Osló, tók hann fram snjáðan jakka, burstaði hann vandlega og sagði við konu sína: „Ef einhver heldur,. að ég sé ekki nógu vel klæddur, hengi ég miða á þennan jakka með upplýsingum um, að hann sé nýburstaður.“ — Eitt sinn hélt hann fyrirlestur við há- skólann í Beríín, klæddur pokabuxum og með sandala á fótum. Hann gekk um götur Berlínar í gamalli peysu, en með höfuðið fullt af nýjum draum- um. Þó að múgurinn starði og hvískraði, vildi hann vera sjálf- um sér trúr. Hann var ekki svona blátt áfram í framkomu, til þess að vekja á sér eftirtekt. Eitt sinn bauð Belgíudrottning honum að koma og heimsækja sig. Þar sem hann bjóst ekki við að móttökunefnd háttsettra manna, biði sín á brautarstöðinni í skrautbifreið, steig hann út úr lestinni með handtösku í ann- ari hendi og fiðluna í hinni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.