Úrval - 01.02.1944, Page 130
128
hár hans sé orðið grátt fyrir
löngu, þótt augun séu orðin
döpur og hrukkurnar á enni
hans geri hann ellilegan um ald-
urfram.
Hann situr einatt í dimmri
skrifstofunni og reykir pípuna
sína t— af of mikilli ákefð, segir
læknir hans, því að hjartað er
veikt og þolir illa reykinn. Og
Elsa, síðari kona hans, sem
ávallt gætti þess, að hann hlýddi
fyrirmælum læknisins, er dáin.
Reykurinn úr pípunni hans þyrl-
ast upp í loftið í svo óregluleg-
': ' •: Öf,i I * i J.V
um sveigum, að jafnvel hugur
stærðfræðingsins ræður ekki við
þá.
Hann er einkennilegur og
og óskiljanlegur leyndardómur
þessi heimur okkar, með öllum
sínum reyk og þoku og kjmslóð-
um hatursfullra manna, sem
berast á banaspjótum. Mun sá
vísindamaðuf nokkurn tíma fæð-
ast, sem fær ráðið gátuna til
fulls? Og alltaf, þegar hann
hugleiðir þessa spumingu, finn-
ur hann huggun í einu orði —-
h u g r e k k i!
ÚRVAL
URVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi.
Ritstjóri Gísli Ólafsson, afgreiðsla Kirkjustræti 4, Pósthólf 365. —
Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, eru beðnir að snúa sér til afgreiðsl-
unnar. Ætlast er til, að hvert hefti verði greitt við móttöku. Á hinn
bóginn fylgja áskriftinni engar skuldbindingar um að kaupa tímaritið
fyrir fram ákveðinn tíma, en með því að gerast áskrifandi tryggið þér
yður að fá tímaritið ocnt til yðar undir eins og það kemur út. Úrval
er sent til allra bóksala á landinu og getur hver og einn gerst áskrif-
andi hjá næsta bóksala.
ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.