Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 132

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 132
Til lesendanna — og frá þeim. M leið og þriðji árgangur Úrvals hefst, vill það nota W tækifærið til að þakka öllum velimnurum sínum fyrii- hlýjan hug og sýndan áhuga á viðgangi þess á tveim imd- anfömum árum. „Bókin“ í þessu hefti er með nokkuð öðrum hætti en verið hefir fram að þessu. Hún er ævisaga merks vísinda- manns, tekin upp úr ritverki miklu, sem heitir „Living Biographies" og flytur ævisögur flestra stórmenna heims- ins á sviði heimspeki, vísinda, trúarbragða, stjómmála og hvers konar lista. Ætlunin er, að fyrst um sinn verði „bók- in“ aftast í hverju hefti slík ævisaga, að minnsta kosti öðm hvoru, og er ekki að efa, að slíkt verður vinsælt, því að ævisögur mikilmenna er skemmtilegur og hollur lestur. Leiðinleg missögn var í greininni í síðasta hefti um „hið gula töfralif penicillin“. Þar stendur, að lífveran, sem fram- leiðir hið gula, sýkladrepandi efni, sé ,,maur“. Þetta er rangt. Lífvera þessi er svepptegund (penicillum notatum), og er skyld myglusveppnum, sem sjá má stundum í osti. Úrvali þykir fyrir því, að þessi missögn skyldi koma fyrir, og þótti sjálfsagt að leiðrétta hana, af því að það vill gera sér allt far um að vera áreiðanlegt í frásögn, einkum þó, þegar um er að ræða frásagnir af nýjungum í vísindum og annan svipaðan fróðleik. Það verður að teljast ver farið en heima setið, ef slíkar frásagnir eru villandi, eða beinlínis rangar, og vill Úrval forðast að veita slíku brautargengi. Alltaf er nokkur hluti af bréfum þeim, sem Úrvali ber- ast, nafnlaus. Þetta er ósiður, sem því miður virðist vera nokkuð útbi'eiddur hér á landi. Ef þetta er sprottið af ótta við að þurfa að staðfesta opinberlega með eigin nafni um- mæli sín og álit, þá er hann alveg óþarfur. Úrval hefir aldrei birt nema fangamörk bréfritaranna, og ef menn þola ekki einu sinni að sjá það birt, þá skulum vér gjarnan setja dulnefni í staðinn. Raunverulega eru nafnlaus bréf einskis virði, því að engin trygging er fyrir því, að ummæli þess séu skoðun bréfritarans, eða að þau séu skrifuð í al- vöru. Úrval mælist því eindregið til, að þeir sem vilja skrifa því i fullri einlægni, setji undir nafn sitt og heimilisfang. STEINDÓESPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.