Úrval - 01.06.1948, Side 4

Úrval - 01.06.1948, Side 4
2 ÚRVAL aldrei heyrt fyrr. Einkum var hann fljótur að læra kaflana, sem hann hafði hlustað á á þriðja árinu, en margir af köfl- unum, sem hann hlustaði á á fyrst ári höfðu einnig setið eftir. Þetta sýnir, að við búum yfir ótal endurminningum frá fortíð- inni án þess að vita það, og óaf- vitandi hafa þær áhrif á hegð- un okkar og afstöðu seinna í lífinu. Sumir nútímauppeldisfræð- ingar segja, að við eigum ekki að láta stjórnast af gráti og ó- hljóðum ungbarnsins. Þegar ekkert sé að því, eigi móðirin ekki að fara inn til þess að sýna því umhyggju. Barnið á að fá að öskra sig þreytt, segja þeir. — En skyldi þessi aðferð vera eins heppileg og þeir fullyrða? Þessi fyrsta reynsla barnsins getur óafvitandi haft áhrif á það seinna í lífinu. Fyrstu sjálf- stæðu tilraunir þess til að fá einhverju framgengt, hafa mis- heppnast, og það getur hæglega leitt til þess, að sem fuilorðið verði það þeirrar skoðunar, að ekki sé til neins að leggja á sig erfiði til þess að ná settu marki. Það fyrsta, sem það lærði hér á jörðu, var einmitt, að slíkt borgaði sig ekki. Seinna, eftir að barnið fer að bera sig um í stofunni og kemst í kynni við allt hið nýja, sem þar er, mæta því boð og bönn við hvert fótmál. Það má ekki snerta eða láta upp í sig allt þetta nýja, þó að slíkt sé barn- inu einmitt eiginlegt. Ef bönnín eru mjög ströng, lama þau heíl- brigða athafnaþrá barnsins, og getur það einnig komið fram á óheppilegan hátt seinna í lífinu., Mæðurnar lesa bækur um nær- ingarþörf og tilfinningalíf barns- ins og verða hræddar við að gefa því mat og sýna því blíðu; en ást og blíða er einmitt það, sem barnið hefur mesta þörf fyrir. Vitundin um, að það sé elskað, gerir það ekki veiklund- að, hún er einmitt hinn rétti jarðvegur fyrir sjálfstæðiskennd þess. Og þó að sjálfstæðiskennd- in tjái sig í neitun eða þrjózku, er ástæðulaust fyrir móðurina að örvænta. Uppeldi hennar hef- ur ekki mistekizt. Þar er einmitt að finna vísinn að því sjálfstæði, sem gera mun barnið óhæft til að vera þegn í einræðisríki, og slíka einstaklinga höfum við þörf fyrir. Öllu, sem við höfum gleymt — öll bönnin frá fyrstu bernsku- árunum, sem þá voru okkur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.