Úrval - 01.06.1948, Side 10

Úrval - 01.06.1948, Side 10
8 tJRVAL Ég var þá í barnalegri andstöðu við skoðanir meirihlutans. Og nú, þegar ég er tekinn að hneigj- ast að þeirri skoðun, að hinn tvennskonar mælikvarði sé nátt- úrleg afleiðing af mismuni kynj- anna, virðist svo sem ég sé aft- ur í andstöðu við meirihlutann, því að sannleikurinn er sá, að amerískar stúlkur taka nú full- an þátt í ,,leik ástarinnar“, svo að orð bréfritarans séu notuð. Við skulum athuga hinn tvennskonar mælikvarða með lífeðlislegar staðreyndir í huga. Náttúran virðist hafa skipað þannig málum, að með öllum meðlimum dýraríkisins búi hvöt til að stuðla að f jölgun tegund- arinnar eftir fremstu getu. Með því að ein athöfn af hálfu æxl- unarfæra karldýrsins, (sem er aðeins mjög lítill hluti af getu þess) fær æxlunarfærum kven- dýrsins ærinn starfa um alllangt skeið, er fjölkvæni að heita má algild regla hjá dýrunum. Eitt naut eða einn göltur nægir kúm eða gyltum heillar sveitar. Einn hani nægir tíu eða fleiri hænum. Steggurinn rigsar hátignarlega innan um sex dúfur (þangað til að því kemur, að hann verður leiður á félagsskap þeirra og fer einn út í skóg), og karlúlf- aldhm getur með góðu móti anc- að þrjú hundruð kvenúlfölduic- Einkvæni þekkist þó víðar hjá manninum, m. a. hjá strútc- um, gamminum, KanadagæsinK-> páfagauknum og (ef til vill) skógarbirninum. En það er at- hyglisvert, að við tamningu taka sum einkvænisdýr upp fjóJ' kvæni; svo er t. d. um strútinn; og af öllum tömdum dýrum eT maðurinn óneitanlega mest taffi- inn. Því verður naumast haldE fram með rökum, að maðurinn sé í eöli sínu einkvænisdýr. A' stæðan til þess, að reyndin er su víðast hvar, er aðallega efna- hagslegs eðlis: maðurinn á oft- ast nær fullt í fangi með að sju fyrir einni konu; þess vegna er f jölkvæni óðum að hverfa í þeffi3 löndum, sem það er leyfhegt- Múhammeðstrúarmenn mega d. eiga f jórar konur, en slíkt er nú orðið mjög sjaldgæft. Fjö> kvæni helzt þar sem konan er enn vinnudýr, og er því hagnýt eign en ekki byrði; hjá mörg' um þjóðflokkum Afríku er efna- hagur karlmannsins metinn eft- ir því hve margar konur og kyr hann á. TJr því að líkur eru fyrir því» að það séu efnahagslegar en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.