Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 13

Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 13
TVENNSK. MÆLIKVARÐI 1 KYNFERÐISMÁLUM 11 Þetta gæti skýrt niðurstöðu, sem ég hef komizt að, og sem sennilega mun valda skelfingu meðal siðapostula okkar, en hún er sú, að eins áreiðanlegt og það er, að ekkert er öruggara til að eyðileggja hjónaband en ó- trúmennska konunnar, er hitt jafnvíst, að mörg hamingjusöm- ustu hjónabönd, sem ég þekki eru þau, þar sem maðurinn er otrúr — á laun. Þegar konan er °trú, er það sennilega merki Urn, að hjónabandið sé þegar tarið út um þúfur. Hún hefur ekki fengið þörf sinni á að helga einum manni ást sína fullnægt. Ef hún reynir nógu víða, mun iiún fyrr eða síðar finna ann- an mann, sem hún getur yfir- fert ást sína á, og mun þá sam- bandið við eiginmanninn rofna endanlega. En það eru önnur, og að ég hygg sterkari bönd, sem binda nianninn við konu sína heldur en holdleg trúmennska ein sam- an; hann skaðar því ekki til- finningar sínar til konunnar, þó að harm rói, stöku sinnum, á önnur mið. Fyrir karlmanninn er holdlegt samneyti miklu frek- ar það, sem kalla mætti að seðja lyst, heldur en upphafning á- stríðu í æðra veldi, og lystin dvínar, ef matseðillinn er sá sami ár eftir ár. Maður, sem er kvæntur fallegri konu, hætt- ir að taka eftir fegurð hennar eftir nokkur ár, því að kunnug- leikinn sljóvgar hjá honum þær kenndir, sem fegurð hennar vek- ur hjá öðrum. Sama máli gegn- ir á kynferðissviðinu, þó að þungbært sé að þurfa að segja það í návist kvenna; það deyf- ir að lokum hina sterkustu sið- ferðisvitund að vera kynferðis- lega bundinn einni konu. Af at- hugunum á hjónaböndum vina minna og kunningja áætla ég að flestir eiginmenn fari að verða þreyttir á konum sínum eftir tíu ára hjónaband. Hvað skeður þá? Maðurinn, ‘sem viðurkennir aðeins einn mælikvarða í kynferðismálum, heldur áfram að vera konu sinni trúr, þó að það sé honum til ama (hvort sem hann viður- kennir það fyrir sjálfum sér eða ekki). Hann öfundar piparsvein- ana. Hann fer smátt og smátt að líta á konuna sem tálma á vegi sínum til auðugra lífs. Þetta á einkum við, ef hann hefur lát- ið hjá líða að „sá villtum höfr- um“ í æsku. Hann sér nú fram á þá tíma,þegartækifærinhætta að bjóðast, og hann fer að iðr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.