Úrval - 01.06.1948, Page 16

Úrval - 01.06.1948, Page 16
Kunnur, sænskur húmoristi — Að elta hattinn sinn. Úr eftir Hhsse Z. T FYRRADAG var hvass vind- ur. í fyrradag fauk hattur- inn minn af höfðinu, sem hon- um bar að skýla samkvæmt sam- komulagi við þann, sem seldi mér hann. Ég stóð á Karlagötu og beið eftir sporvagni milli klukkan tólf og sjö, þegar at- burðurinn skeði. Hatturinn fauk af og lagði af stað yfir Karla- torg. Ég stóð kyrr, hló með sjálfum mér og hugsaði: Þetta verður gaman. Nú fá Stokkhólmsbúar eitthvað að gera! Það fer eins og venjulega. Allir menn á götunni taka til fótanna á eftir hattinum, kepp- ast um að ná í hann, og að lok- um kemur til mín ungur maður, rauður í framan af áreynslu og dustar af hattinum áður en hann réttir mér hann og hneigir sig. Þannig eru Stokkhólmsbúar. Bíðum bara, þá kemur hattur- inn af sjálfu sér. Bezt að blanda sér ekkert í málið. En það skipti sér enginn af hattinum. Allir sáu hann, en all- ir létu hann f júka áfram. Hvers- konar vigtugheit voru þetta? Var þetta ekki fínn hattur ? Bor- salino? Er ekki lengur fínt að hlaupa á eftir fjúkandi höttum? Hefur einhvert sagt, að það sé ekki fínt? Þá tók ég sjálfur til fótanna á eftir hattinum. Auðvitað á ég fleiri hatta, en það er dæmalaust hirðuleysi, að láta hatt fjúka; og svo getur maður ekki geng- ið berhöfðaður án þess að vekja eftirtekt á sér fyrir sérvizku. Ég er ekki sérvitur. Ég tók til fótanna á eftir hattinum. Ég sá hann langt fram undan og það dró saman með okkur. Á hlaup- unum hugsaði ég: Það hlýtur að vera brosleg sjón að sjá al- vörugefinn, roskinn mann hlaupa á eftir hatti. Hvernig skyldi ég líta út ? Hvernig skyldi hlaupastíllinn minn vera? Eins og hjá Wide eða Zander, eða kannski Engdahl ? Slíkum mönn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.