Úrval - 01.06.1948, Side 25

Úrval - 01.06.1948, Side 25
MÁLARALIST NÚTlMANS ER A VILLIGÖTUM 23 verið upp á slíku við hann, mundi hann hafa talið sér stór- lega misboðið: hann mundi sennilega hafa skipað svo fyrir, að hinn óskammfeilni málari yrði tekinn af lífi. Eftir að hinn auðugi vemd- ari fagurra lista hvarf af sjón- arsviðinu, tók listamaðurinn að niála eingöngu til að skemmta sjálfum sér. Hann losnaði úr tengslum við heiminn umhverf- is sig. Hann sökkti sér dýpra niður í „abstrakt" list. Honum tókst ekki að finna kaupendur að þessum verkum sínum, og hann neyddist til að flytja inn í [oakherbergi og lifa þar við kröpp kjör, þar sem hann býr emn. Nú leggja listamennirnir til, að við höldum lífi í list þeirra með ríkisvernd: þ. e., með því að setja þá á föst laun hjá ríkinu. I staðinn bjóðast þeir til að afhenda málverk sín rík- inu, er síðan byggi söfn yfir þau. Þessi uppástunga á ekki meiri rétt á sér heldur en ef stungið væri upp á, að við reyndum að halda lífi í fuglin- um dúdú í dýragarði. Sannleikurinn er sá, að það er meira en ímyndun, að margt sé líkt með listasafni og dýra- garði; þau eru bæði staðir, þar sem sjaldgæf og sérkennileg sýnishorn eru geymd á kostnað hins opinbera. Og því ekki að setja lista- manninn sjálfan í dýragarð, ef við viljum vera sjálfum okkur samkvæm; láta hann fá þægi- legt búr með norðanbirtu, og láta hann framleiða þar úrelt listaverk, sem síðan yrðu hengd upp í eins konar fiskabúrum í húsi við hliðina? Starf nútímamálara er gagns- laust. Við getum ekki vakið glæsta fortíð aftur til lífsins með því að setja listamennina á föst laun. Hvaða gagnlegum tilgangi mundi það þjóna, ef við tækjum upp á því að styrkja listamenn- ina, svo þeir gætu málað mynd- ir til að hengja upp í söfnum? Ef við komum í eitthvert listasafn og virðum fyrir okkur fólkið í kringum okkur — þess- ar dapurlegu, leiðu mannverur, sem ganga varkárum skrefum um gljáfægð gólf, sveima eins og máttlitlar býflugur milli fölnandi blóma — getum við þá trúað því, að eitthvað merki- legt sé að ske í lífi þess? Fréttamyndir frá opnun mál- verkasýningar, sem nýlega var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.