Úrval - 01.06.1948, Page 26

Úrval - 01.06.1948, Page 26
24 ÚRVAL haldin, sýndi þrjá menn, sem voru að skoða myndirnar af miklum dugnaði, og sex aðra, sem höfðu látið fallast á bekk, utan við sig og örmagna, ofur- liði bornir af listinni. Ég gleymi aldrei rödd frá Ameríku, sem heyrðist í Flor- ence á ítalíu: ,,Ö11 þessi and- skotans list,“ sagði hún, ,,hún er ekki til annars en að sjóða á manni lappirnar." Það er ekki hægt að treysta söfnunum til að sýna sönn listaverk. Opinberum lista- söfnum vissulega ekki heldur, því að til þess að mynd fengi þar aðgang þyrfti samþykki nefndar. Ef eitthvað væri var- ið í myndina, færi ekki hjá því, að einhverjum nefndarmanna geðjaðist ekki að henni. Og til þess að móðga engan myndu því ekki verða tekin nema miðlungsverk, sem væru svo þrautleiðinleg, að allir myndu láta sér á sama standa um þau. Robert Graves hefur sagt: „Ég yrki kvæði fyrir ljóðskáld . . . fyrir fjöldann skrifa ég óbundið mál, og ég er ánægður með, að almenningur viti ekki, að ég fáist við neitt annað.“ Ég ætla að leyfa mér að um- skrifa þessi orð hans. Myndir œtti að mála fyrir málara. Fyrir fjöldann œttu listamennirnir aö skapa nytsama hluti, og vera ánægöir meö, aö almenningur viti ekki, aö þeir fáist viö neitt annaö. Ljóðskáldin hafa fyrir löngu lagað sig eftir kringumstæðun- um. Þau fá sér venjulega at- vinnu í banka eða á skrifstofu og yrkja ljóð sín á helgum. Ég legg til að málaranir fari eins að. Sumir þeirra geta orðið sér- fræðingar í teiknun á einhverju sviði — verkfræðingar eða arkí- tektar. Öðrum getum við falið að leysa af hendi sérstök list- ræn verkefni, gert hjá þeim pantanir, jafnýtarlegar og þær, sem listamenn miðaldanna fengu. Og þá mun, þegar tímar líða, hefjast nýtt blómaskeið í list- inni, líkt og á miðöídum. ooQ)<x> Þegar konumar eru orðnir jafningjar okkar, líður ekki lang- ur tími áður en þær verða ofjarlar okkar. — Cato.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.