Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 31

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 31
OF MARGT FÓLK 29 En allt þetta tekur langan tíma. Fyrsta afleiðing iðnþróunar- innar er fólksfjölgun, því að með bættum kjörum og meiri menntun lækkar dánartalan, en fæðingartalan helzt lengi vel óbreytt eða hækkar jafnvel. Takmörkun barneigna kemur ekki til fyrr en kjörin hafa batnað að mun og borgarbúum hefur fjölgað á kostnað sveit- anna. í Evrópu hefur þessi þró- un tekið áratugi. Hve fljótir verða Kínverjar, sem hafa þá trú, að hamingja sín eftir dauðann sé undir því komin að eiga sem flesta af- komendur í karllegg til að færa sér fórnir og viðhalda gröfum sínum, hve fljótir verða þeir til að koma á hjá sér takmörkun barneigna ? Eða Hindúar, er líta á getnaðinn sem heilaga at- höfn? Eða þær miljónir róm- versk-kaþólskra manna, sem kirkjan bannar að nota getn- aðarverjur? Verður þetta nógu snemma til að bjarga mannkyn- inu frá vaxandi matvælaskorti ? Vafalaust ekki. „Á næstu fimmtíu árum,“ segir Guy Irving Burch, formað- ur manntalstofnunafinnar í Washington, „mun fólksfjölg- unin varla geta orðið minni en 550 miljónir, jafnvel þó að al- þjóðlegri áætlun um takmörkun barneigna yrði hrundið í fram- kvæmd.“ Þannig er þá útlitið næstu áratugi. En hvað svo ? Er nokk- ur von til að síðar geti náðst jafnvægi milli matvælafram- leiðslu og fólksfjölda? Sérfræðingar telja, að þjóð- irnar geti það — ef þær vilja reyna. Fyrst verða þær, segja sérfræðingarnir, að gera al- þjóðaáætlun um æskilegan fólksfjölda; því næst verður að hefja áróður fyrir nauðsyn á takmörkun fóiksfjölgunar og kostum vísindalegrar takmörk- unar á barneignum. Einnig þarf að bæta lífskjör, menntun og auka iðnað í löndum, sem skammt eru á veg komin. Áætlunin yrði að koma frá alþjóðastofnun, sennilega frá nefnd skipaðri af Sameinuðu þjóðunum, og eiga vísan stuðn- ing allra þjóða, annars kæmi hún ekki að gagni. Sérfræðingar telja, að hæfi- legur fólksfjöldi sé tveir mil- jarðar. Þegar framkvæmd áætl- unarinnar væri komin vel á veg, ættu barnsfæðingar að vera 10% færri en dauðsföll, þangað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.