Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 32

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 32
30 tJrval til íbúatalan væri komin niður í tvo miljarða, sem yrði eftir 150 ár eða svo. Sumum kann að virðast þetta takmark of fjarlægt til að það sé þess virði að berjast fyrir því. En ef við berjumst ekki fyrir því, mun það kosta börn okkar og barnaböm enn harðari og sársaukafyllri baráttu af völdum hungursneyða, farsótta og styrjalda, sem fylgja off jölg- un fólksins jafnóumflýjanlega og dagur fylgir nótt. ik ~k ■& Bamaskapwr. Börnin mín em tiltölulega sannsögul, eftir því, sem gerist um böm. En þegar þau skrökva, þá eru þau ekki aS klípa af því. Sonur minn kom inn með gljáandi, splunkunýja harmoníku. Ég sagði honum að fara með hana aftur til stráksins, sem hann hefði narrað hana út úr. Hann neitaði, að hafa narrað hana út úr nokkmm; hann sagðist ekki heldur hafa fundið hana. Hann sagðist hafa búið hana til! Andspænis jafnblygðunarlausri föls- un gafst ég upp og lét málið niður falla. Dóttir mín týndi öðmm rúlluskautanum sínum. Hún sagði, að maður hefði stolið honum úti á götu. Við spurðum hana, hvers vegna hún hefði ekki kallað á lögregluþjón. Hún sagði, að mað- urinn, sem stal skautanum, hefði verið lögregluþjónn. Aðspurð hvers vegna lögregluþjónninn hefði aðeins stolið öðrum skaut- anum, sagði hún, að hann hefði bara verið með einn fót. Við þessu var ekkert hægt að segja, og við létum málið niður falla. Svona sögur valda mér oft erfiðleikum. Til dæmis kom það fyrir mig kvöld eitt, er ég var að flýta mér heim af skrifstof- unni, og kom hlaupandi að lyftunni, að hurðin skall aftur við nefið á mér og hálsbindið mitt festist milli stafs og hurðar. Ég varð að standa þama eins og bundið naut, þangað til lyftan kom upp aftur. Fyrir þessa töf missti ég af lestinni, og þegar ég kom heim, spurði konan mig kuldalega, hvað hefði n ú tafið mig. Eg varð auðmjúkur, sagðist hafa hitt kunningja, sem endilega hefði viljað gefa mér snaps. Ef ég hefði sagt henni eins og var, mundi hún hafa horft á mig meðaumkunaraugum og sagt: „Nú ertu farinn að gera börnunum skömm til.“ C. D. Rice i „This Week Magazine".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.