Úrval - 01.06.1948, Side 45

Úrval - 01.06.1948, Side 45
ÁSTALlF HVALSINS 43 þeirra, en árangurslaust. Skipið mjakaðist stöðugt nær hinum hálfsofandi elskendum og skut- ullinn gróf sig inn í síðuna á tarfinum. Hálfri stundu síðar var kýrin líka drepin, því að hún vildi ekki yfirgefa maka sinn. Ég hygg, að ég sé eini nátt- úrufræðingurinn, sem hef verið viðstaddur fæðingu hvalsunga. Dag nokkurn var komið með stóra langreiði í land á stöðina, og var hún sýnilega komin langt á leið. Skipstjórinn sagði mér, að hann hefði drepið hana rétt við land, þar sem hún hafi senni- lega verið að leita að kyrru lóni til að gjóta í. Vírar voru festir um sporðinn á henni, og um leið og gufuvindan lyfti sextíu lesta þungum skrokknum upp úr sjónum, fæddist unginn fyrir augum okkar. Hann var tæpa sjö metra á lengd og vóg um 15 lestir, en móðirin var 20 metrar á lengd. Ástæðan til þess að hvalirnir fæða svona tiltölulega stóra unga er auð- vitað sú, að þungans gætir ekki í sjónum. Mjólkin lak úr spenunum á kúnni, og ég mjólkaði mér í könnu. Bragðið var ekki gott, en mjólkin var orðin svo blönd- uð rotnunarlofti, að ekki var mikið eftir af hinu upprunalega bragði. Bókstaflega ekkert var vitað um æxlunarhætti hvalanna og byrjaði ég strax að kynna mér þá. Legið í tuttugu og fimm metra steypireyði er eins stórt og hjónarúm, en erfitt er að ná í fóstur. Með því að skrá stærð hvers fósturs, sem fannst, og fundardag, varð mér brátt Ijóst að ekki er um að ræða neinn ákveðinn burðartíma hjá hvöl- unum, þó að „vorkætin“ virðist hafa nokkur áhrif á ástalíf þeirra. Við vitum ekki og getum sennilega aldrei vitað, hvort hvalirnir eru staðfastir eða f jöl- lyndir í ástum. En þegar þess er gætt, að hið frjálsa haf er heimkynni þeirra, er það tilgáta mín, að frjálsar ástir séu hið ríkjandi skipulag. Samt búa í hinum stóru hjörtum þeirra (á stærð við stóran peningaskáp) blíðar tilfinningar — að rninnsta kosti móðurást, sem ég hef oft verið vitni að. Ekki er enn vitað, hve lengi ungarnir sjúga mæður sínar. Spenarnir eru sinnhvorum megin við sköpin og aðeins um fimm e*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.