Úrval - 01.06.1948, Side 48

Úrval - 01.06.1948, Side 48
46 ÚRVAL tók ég rögg á mig, opnaði ferða- töskuna og tók upp úr henni allar myndirnar og blómakerin. Um hádegið hafði herbergið mitt skipt um svip — það var ekki lengur eins og „leiguher- bergi með húsgögnum." Það er að vísu ekki alveg eins og her- bergið, sem mig dreymir um, en það er þó eitthvað sérkennilegt og skemmtilegt við það. Á samri stundu ákvað ég að „taka upp farangur minn“. Ég fór í bókasafnið og náði mér í þrjár bækur, sem ég hafði ætlað mér að lesa undanfarin fimm ár. Ég gerði spjaldskrá yfir kunn- ingja mína, og ég fór að hringja í nokkra þeirra á hverju kvöldi, til þess að heilsa upp á þá. Ég er jafnvel farinn að iðka dag- legar gönguferðir. Auðvitað geri ég enn framtíðaráætlanir. Ég reyni að hrinda þeim í fram- kvæmd. En á meðan ætla ég að lifa lífinu! Flest fólk lifir lífinu í draumi um einhver framtíðarafrek. í gærkvöldi heyrði ég sérstaklega fallegt nýtt lag í útvarpinu. Það var eftir ungt og efnilegt tón- skáld, sem við getum kallað Jonny. Fyrir nokkrum áruin vann Jonny á teiknistofu, og Tom vinur hans vann þar líka. Þeir ætluðu báðir að koma sér áfram á listasviðinu; Jonny ætlaði að semja sönglög, en Tom ætlaði að mála. Jonny fór að semja lögin. Tom er ennþá að ræða um fyrir- ætlanir sínar. Hann hefur ekki gert alvöru úr því að taka upp farangur sinn. Þegar hann verður sextugur, mun hann segja með söknuði: „Þegar ég var ungur, langaði mig til að verða málari. Ég hafði hæfi- leika í þá átt. En ég gerði aldrei alvöru úr því, af ein- hverjum ástæðum.“ Það er vissulega engin ástæða til þess að lifa lífinu sem ókunnur maður í ókunnu landi. Láttu sem þú sért heima hjá þér. Taktu upp farangur þinn og komdu þér fyrir — í stað þess að bíða „betri tíma,“ sem ef til vill koma aldrei. ★ ★ ★ Fólk rifst venjulega af því að það getur ekki rökrætt. — G. K. Chesterton.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.