Úrval - 01.06.1948, Síða 59

Úrval - 01.06.1948, Síða 59
MÖRGÆSAEYJAN 57 ,,Siðalögmálið,“svaraði Magis, „knýr mennina, sem eru skepn- ur, til að lifa öðruvísi en skepnur; það setur vafalaust bönd á þá, en það skjallar þá og eykur sjálfsálit þeirra; og með því að þeir eru sjálfbirgings- legir, huglausir og fíknir í skemmtanir, leggja þeir fúslega á sig bönd, sem kitla hégóma- girnd þeirra, veitir þeim öryggi og von um framtíðarhamingju. Það er grundvöllur alls siðgæðis . . . En við skulum ekki blekkja sjálfa okkur. Félagar mínir eru að flytja á land skinnin og dúk- ana. Hugsaðu þig um, faðir, meðan tími er til! Það er mjög alvarlegt mál að klæða mörgæs- irnar. Nú er ástandið þannig, að þegar mörgæsasteggur girnist mörgæs, veit hann upp á hár hvað hann girnist, og girnd hans takmarkast af þekkingunni á því sem hún beinist að. Þessa stundina eru tvenn eða þrenn gæsahjón að þjóna ást sinni á ströndinni. Sjáðu hvað sú þjón- usta er einföld og blátt áfram! Enginn gefur gaum að þeim, og sjálf virðast þau ekki vera mjög niðursokkin. En þegar gæsin er komin í föt, getur steggurinn ekki gert sér eins ljósa grein fyrir, hvað það er, sem laðar hann. Hin óljósa löngun tekur að sækja næringu í drauma og ímyndanir; í fám orðum sagt, faðir, hann kemst í kynni við ástina og þær vitfirrtu sálar- kvalir, sem henni fylgja. Og á meðan eru gæsirnar sakleysis- lega undirleitar og bíta í vörina, rétt eins og dýrmætur fjár- sjóður væri geymdur undir klæðum þeirra! Ástandið væri þó þolandi meðan mörgæsirnar eru ó- menntaðar og fátækar; en bíddu í þúsund ár, og þá muntu sjá, faðir, hve máttugt vopn þú hefur fengið dætrum Alca í hendur. Ég skal gefa þér nokkra hugmynd um það fyrirfram, ef þú vilt lofa mér það. Ég hef dá- lítið af gömlum fötum í þessari kistu. Við skulum taka eina af gæsunum, sem steggirnir gefa lítinn gaum, og klæða hana eins vel og við getum. Þarna kemur ein í áttina til okkar. Hún er hvorki fallegri né ljótari en hinar; hún er ung. Enginn skiptir sér af henni. Hún labbar letilega eftir ströndinni, klórar sér á bakinu og ber fing- urna upp að nefinu um leið og hún gengur. Þú getur naumast hjá því komizt, faðir, að sjá, að hún er gildvaxin og axlamjó,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.