Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 62

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 62
60 ÍTRVAL gangslaust að reyna að leyna því.“ Að svo mæltu lyfti hann upp kufli sínum, hljóp inn í mör- gæsahópinn, sparkaði steggj- unum til hliðar, tróð á þeim og ruddist áfram þangað til hann hafði náð dóttur Alca, sem hann greip í fang sér og bar inn í helli, er sjórinn hafði holað í klöppina. Mörgæsasteggjunum fannst sem sólin hefði slokknað. Og hinn .heilagi Mael vissi, að djöf- ullinn hafði tekið á sig gerfi munksins Magis, svo að hann gæti gefið dætrum Alca klæði. Hugur hans var ugginn og sál hans mædd. Og um leið og hann gekk hægum skrefum heim að einsetumannskofa sínum, sá hann litlar sex og sjö ára gaml- ar mörgæsir reyra þangblöðkum um mitti sér og ganga eftir ströndinni til að vita, hvort nokkur veitti þeim eftirför. Malbikstjörnin. Fyrir 350 árum fann Sir Walter Raleigh hina kunnu mal- bikstjörn á eynni Trinidad undan ströndum Venezuela í SuSur- Ameriku, og enn í dag er vísindamönnum þessi tjöm óskiljan- legt undmnarefni. Hún hefur lagt til malbik í vegi svo þúsund- um km. skiptir í Bandaríkjunum, ríkjum Suður-Ameríku, lönd- um Evrópu, Ástralíu, Egyptalandi, Indlandi og Japan. Þegar komið er á tjamarbakkann, mætir auganu sléttur, dökkgrár flötur 45 þúsund fermetra að stærð. Allt í kring er fjöruborð eins og við venjulegt stöðuvatn. Malbikið er svo þykkt, að ganga má á því þurram fótum, og mjóspora jám- braut hefur verið lögð yfir það. Nýleg rannsókn leiddi í ljós, að tjörnin er 85 metra djúp í miðjunni. Malbikið hagar sér eins og mjög hægfara kviksandur. Holur, sem grafnar eru í það, fyllast innan sólarhrings. Malbikið er hoggið í bita með spöðum og hreinsað í verksmiðju áður en það er selt úr landi. Yfirborð tjamarinnar hefur ekki lækkað nema um tæpa sex metra á hálfri öld, þó að á þeim tíma hafi verið tekið úr henni að minnsta kosti 5 miljónir lesta af malbiki. Vísindamenn eru enn alls ófróðir um, hvemig tjöm þessi hefur orðið til. •— Magazine Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.