Úrval - 01.06.1948, Page 65

Úrval - 01.06.1948, Page 65
FLUGAFREK LINDBERGHS 63 ea það var sjálf flugtakan. Hún hafði rutt úr vegi keppinautun- um Fonck og Davis og Wooster. Engin flugvél með svona lít- inn hreyfil hafði nokkru sinni iyft jafnmiklum þunga. Auk þess var svolítill vindur á eftir og völlurinn forugur og þung- fær. Símalínur, tré og aðrir farartálmar voru framundan. Lindbergh lét hreyfilinn fara á fulla ferð og sérfræðingar hlustuðu á gang hans. Hann vantaði enn 40 snúninga til að ná hámarki — en sérfræðing- arnir sögðu, að ekki væri við betra að búast í svona röku lofti. Lindbergh þakkaði þeim og kinkaði kolli til aðstoðar- mannanna. „Takið hjólskorð- urnar!“ Slökkviliðsbíll ók yfir á hinn enda flugbrautarinnar. Áhorf- endurnir voru kvíðafullir. Þeir mundu eftir eldtungunum, sem gle^t höfðu Davis og Wooster mánuði áður. Þeir fundu hjá sér sterka hvöt til að stöðva þenna unga mann. En það var of seint. Hjólin tóku að snúast. Fimm sekúndur, tíu, fimmtán — og stélspaðinn drógst enn við jörðu. Flugmenn í hópi áhorfenda kölluðu til hans á fagmáli sínu. „Lyftu stélinu! Stigöu benzínið t botn!“ Tuttugu sekúndur, þrjátíu — og nú var hann kominn fram hjá öryggis- línunni og of seint að stöðva vélina og reyna að nýju. Nú! Harðari hluti vallarins, snögg hraðaaukning — hopp, annað hopp, langt hopp — og fagnað- aróp frá fjöldanum. Vélin var komin á loft! Upp, upp, þumlung eftir þumlung, fram hjá slökkviliðs- bílnum. Þrjá metra yfir drátt- arvél, sex metra yfir símalín- urnar. Nógur hraði til að skríða yfir trén og beygja fyrir hæð- ina. Lindbergh lýsti þessu þannig í dagbók sinni: „Um klukkan 7,40 var hreyfillinn settur í gang, og klukkan 7,52 hóf ég mig til flugs áleiðis til Parísar.“ Dagurinn sniglaðist áfram — til hádegis og fram á kvöld, áður en fyrstu gleðitíðindin bárust til þeirra miljóna manna, sem biðu í ofvæni frétta af ör- lögum hins unga flugmanns. Klukkan 7,15 um kvöldið barst tilkynping frá Nýfundnalandi þess efnis, að Andi St. Louis hefði farið fram hjá St. John’s — á réttum tíma og á réttri leið. Hnefaleikakeppni stóð þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.