Úrval - 01.06.1948, Side 66

Úrval - 01.06.1948, Side 66
64 tJRVAL yfir milli Maloney og Sharkey í Yankee Stadium í New York, og þegar fréttin barst þangað, risu 40000 áhorfendur úr sæt- urn sínum, tóku ofan höfuðföt- in og báðu fyrir Lindbergh. Hátt uppi yfir dimmu úthaf- inu bjó hinn einmana flugmað- im sig undir baráttuna fyrir lífi sínu. — Úrsvalir þokubakkar teygðu sig án aflást upp í vængi flugvélarinnar. —■ Lindbergh keyrði drekkhlaðna vélina hærra og hærra. Draugalegar þokutungurnar eltu hann. Rétt um leið og hann renndi sér yfir efsta bakkann breiddu sig út fyrir framan hann kólgugstorm- ský, sem teygðu tinda sína eins og varðmenn, er vildu meina honum að halda áfram. Hvað var á bakvið þessi stormský? Is? Snjór? Eldingar? Á hve breiðu svæði? Tíu mílna? Hundrað mílna ? Hvílíkur styrk- ur hefði það ekki verið að heyra vingjarnlega rödd í útvarps- tæki, sem gæti sagt honum hvað væri fram undan? Átti hann að halda áfram? Eða snúa við ? Og reyna aftur seinna ? En Lindbergh var búinn að taka ákvörðun áður en hann kom að stormskýjunum. Hann leit á mælaborðið, dró andann djúpt — og stakk sér í ský- þykknið. Flugvélin kastaðist til, leiksoppur trylltra náttúru- afla. En verra átti eftir að taka við — voðaskelfir allra flug- manna, ísingin. Það fór titring- ur um vélina. Óreyndari flug- maður hefði kannski teflt í tví- sýnu, en Lindbergh gerði sér Ijóst, að ástandið gæti verið eins mörg hundruð km fram- undan. „Ég neyddist til að snúa við og komast strax aft- ur í heiðskýrt loft og fljúga síðan fyrir hvert ský, sem ég gat ekki flogið yfir.“ Og nú hófst skollaleikur við skýin. Hann varð að fljúga í einlæga króka, stundum norð- ur, stundum suður, og hver krókur jók vegalengdina, gekk á orkuforða flugmanns og vélar. Það er talið fádæma flugafrek, að Lindbergh skyldi takast að halda réttri stefnu þrátt fyrir þá mörgu króka, sem hann varð að fara. Dagskíman var fyrsta vin- gjarnlega höndin, sem rétt var til hans frá gamla heiminum. Eftír átján stunda flug frá New York var hann kominn hálfa leið. Sólin reis úr sæ og smám saman hlýnaði í veðri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.